Lífið

Smekklegar stjörnur í sumarpartíi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Listagalleríið Serpentine í London blés til veglegrar veislu í sólinni í Kensington-görðum.

Teitið hefur verið haldið árlega síðustu fjórtán ár og er ávallt margt um manninn. Mikill heiður þykir að hljóta boð í teitið.

Fyrirsætan Cara Delevingne lét sig ekki vanta.
Fyrirsætan Lily Cole í skemmtilegu dressi.
Beatrice prinsessa klæddist hvítum kjól og var í fjólubláum hælum með græna tösku.
Leik- og söngkonan Samantha Barks tignarleg.
Pharrell Williams með hatt og í Levi’s-gallabuxum.
Lily Allen.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.