Ásmundur: Viljum spila við Eyjamenn í hverri viku Guðmundur Marinó Ingvarsson á Fylkisvelli skrifar 6. ágúst 2014 21:50 Ásmundur Arnarsson þjálfari Fylkis og aðstoðarmaður hans Haukur Ingi Guðnason. Vísir/Daníel Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þjálfari liðsins Ásmundur Arnarsson vill helst spila við Eyjamenn í hverri umferð. „Hver leikur og hvert stig er auðvitað mikilvægt í þessari baráttu. Fylkisliðið mætti tilbúið til leiks og lögðu líf, limi og sál í leikinn og það skilaði sér í þremur stigum,“ sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Fylkis. „Í þessari baráttu þá snýst þetta ekki um að spila flottasta fótboltann heldur skora mörkin, vinna leikina og hirða stigin. „Þetta var mikill baráttuleikur. ÍBV er með gott lið sem er búið að vera á ágætis skriði í deildinni og við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það er því mun sætara að klára þetta svona,“ sagði Ásmundur sem kann vel við að leika við ÍBV því Fylkir vann fyrri leik liðanna í sumar einnig 3-1. „Við viljum spila við þá helst í hverri viku,“ sagði Ásmundur léttur sem fagnaði því líka að fá Albert Brynjar Ingason inn í liðið. „Hann er mjög mikilvægur. Mikilvægur fyrir liðið og fyrir hópinn. Það er mjög sterkt fyrir okkur að fá hann inn í þetta.“ Agnar Bragi Magnússon fór af leikvelli í hálfleik en hann skoraði fyrsta mark leiksins. „Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikurinn hans og hann er ekki í besta hlaupastandinu. Það er ágætt að skipta því á milli hans og Gústa (Kjartans Ágústs Breiðdal) sem er búinn að vera í langtíma meiðslum líka. Þetta var nokkurn vegin skipulagt fyrirfram svona,“ sagði Ásmundur sem kom byrjunarlið ÍBV nokkuð á óvart. „Já, þeir gerðu nokkrar breytingar á sínu liði sem kom mér aðeins á óvart en ekkert þannig að það skipti sköpum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þjálfari liðsins Ásmundur Arnarsson vill helst spila við Eyjamenn í hverri umferð. „Hver leikur og hvert stig er auðvitað mikilvægt í þessari baráttu. Fylkisliðið mætti tilbúið til leiks og lögðu líf, limi og sál í leikinn og það skilaði sér í þremur stigum,“ sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Fylkis. „Í þessari baráttu þá snýst þetta ekki um að spila flottasta fótboltann heldur skora mörkin, vinna leikina og hirða stigin. „Þetta var mikill baráttuleikur. ÍBV er með gott lið sem er búið að vera á ágætis skriði í deildinni og við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það er því mun sætara að klára þetta svona,“ sagði Ásmundur sem kann vel við að leika við ÍBV því Fylkir vann fyrri leik liðanna í sumar einnig 3-1. „Við viljum spila við þá helst í hverri viku,“ sagði Ásmundur léttur sem fagnaði því líka að fá Albert Brynjar Ingason inn í liðið. „Hann er mjög mikilvægur. Mikilvægur fyrir liðið og fyrir hópinn. Það er mjög sterkt fyrir okkur að fá hann inn í þetta.“ Agnar Bragi Magnússon fór af leikvelli í hálfleik en hann skoraði fyrsta mark leiksins. „Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikurinn hans og hann er ekki í besta hlaupastandinu. Það er ágætt að skipta því á milli hans og Gústa (Kjartans Ágústs Breiðdal) sem er búinn að vera í langtíma meiðslum líka. Þetta var nokkurn vegin skipulagt fyrirfram svona,“ sagði Ásmundur sem kom byrjunarlið ÍBV nokkuð á óvart. „Já, þeir gerðu nokkrar breytingar á sínu liði sem kom mér aðeins á óvart en ekkert þannig að það skipti sköpum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30