"Hvers vegna játar manneskja á sig morð sem hún hefur ekki framið?" Birta Björnsdóttir skrifar 26. mars 2014 20:00 Simon Cox og félagar hans hjá breska ríkisútvarpinu hafa dvalið hér á landi undanfarna vikuna við rannsóknarvinnu og upptökur á heimildarmynd og útvarpsþætti um Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu. „Það eru ekki margir sem þekkja þetta mál utan Íslands,“ segir Simon Cox. Útvarpsþátturinn sem um ræðir nefnist The Report en þar er fjallað um ýmis málefni um heim allan. En hvernig enduðu Simon og félagar á Íslandi? „Við áttum í viðræðum við Gísla Guðjónsson, réttarsálfræðing, og hann sagði okkur frá málinu. Hann hefur komið að aragrúa mála um heim allan en segir þetta mál vera versta réttarmorð sem framið hefur verið,“ segir Simon. Hann tekur viðtöl við sakborninga í málunum, fjölskyldur þeirra og lögfræðinga svo fáir einir séu nefndir. „Þeir einu sem ekki hafa viljað veita okkur viðtöl eru lögreglumennirnir sem komu að rannsókn málsins á sínum tíma. En við vonum að þeir skipti um skoðun, við viljum heyra í öllum sem komu að málinu.“ Simon segir ótalmargt afar áhugavert við Guðmundar og Geirfinnsmálin, sem sannarlega eigi erindi við umheiminn. „Það eru þessar fölsku játningar sem eru svo merkilegar. Hvers vegna játar manneskja á sig morð sem hún hefur ekki framið? Einnig eru dagbækur einhverra sakborninganna sem komu fram fyrir ekki svo löngu áhugaverðar, og veita glænýja sýn á málið,“ segir Simon. Heimildarmyndin og útvarpsþátturinn verða aðgengileg almenningi á vefsíðu BBC í maímánuði. Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Simon Cox og félagar hans hjá breska ríkisútvarpinu hafa dvalið hér á landi undanfarna vikuna við rannsóknarvinnu og upptökur á heimildarmynd og útvarpsþætti um Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu. „Það eru ekki margir sem þekkja þetta mál utan Íslands,“ segir Simon Cox. Útvarpsþátturinn sem um ræðir nefnist The Report en þar er fjallað um ýmis málefni um heim allan. En hvernig enduðu Simon og félagar á Íslandi? „Við áttum í viðræðum við Gísla Guðjónsson, réttarsálfræðing, og hann sagði okkur frá málinu. Hann hefur komið að aragrúa mála um heim allan en segir þetta mál vera versta réttarmorð sem framið hefur verið,“ segir Simon. Hann tekur viðtöl við sakborninga í málunum, fjölskyldur þeirra og lögfræðinga svo fáir einir séu nefndir. „Þeir einu sem ekki hafa viljað veita okkur viðtöl eru lögreglumennirnir sem komu að rannsókn málsins á sínum tíma. En við vonum að þeir skipti um skoðun, við viljum heyra í öllum sem komu að málinu.“ Simon segir ótalmargt afar áhugavert við Guðmundar og Geirfinnsmálin, sem sannarlega eigi erindi við umheiminn. „Það eru þessar fölsku játningar sem eru svo merkilegar. Hvers vegna játar manneskja á sig morð sem hún hefur ekki framið? Einnig eru dagbækur einhverra sakborninganna sem komu fram fyrir ekki svo löngu áhugaverðar, og veita glænýja sýn á málið,“ segir Simon. Heimildarmyndin og útvarpsþátturinn verða aðgengileg almenningi á vefsíðu BBC í maímánuði.
Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira