"Ekki hlutverk sveitarfélaga að veita fötluðum þjónustu á skólatíma“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. mars 2014 16:43 vísir/stefán/hari Engar undanþágur hafa verið veittar til kennslu fatlaðra nemenda og segir formaður undanþágunefndar það vera á ábyrgð sveitarfélaga. Fimm undanþágur hafa borist nefndinni og var þeim öllum synjað. Undanþágur eru ekki veittar nema upp komi neyðarástand sem skilgreint er sem lífsháski eða alvarleg veikindi. „Það eru fullt af nemendum sem verða hugsanlega fyrir tjóni af þessu verkfalli og eftir því sem verkfallið dregst á langinn þá megum við eiga hættu á að fólk verði töluverðri röskun,“ segir Sigurður Ingi Andrésson, sem situr í stjórn undanþágunefndar í viðtali við Vísi.Slæmt fyrir fatlaða og foreldra þeirra Sigurður segir verkfallið sérstaklega slæmt bæði fyrir fatlaða nemendur og foreldra þeirra. Hann segir miklu máli skipta að það verði sem minnst röskun fyrir fatlaða nemendur sem þurfa á aðstoð að halda. Þeir séu margir hverjir viðkvæmir fyrir verkfallinu þar sem þeir þurfi á stöðugri þjónustu að halda.Ekki á ábyrgð sveitarfélagaBjörn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir það sérkennilegt að undanþága skuli ekki hafa verið veitt og telur það ekki hlutverk sveitarfélaga að veita nemendum þjónustu á skólatíma. Hann segir þó að taka þurfi ákvörðun og nauðsynlegt að grípa til aðgerða. Hann segir að verði eitthvað gert þá verði opnuð tímabundin skammtímavistun eða viðvera í frístund lengd en veita þurfi töluvert fjármagn í verkefnið. Sama staða kom upp í síðasta verkfalli og skapaðist þá mikil óánægja vegna þessa. Borgarráð mun funda á málið á morgun og verður ákvörðun tekin í kjölfar þess. Tengdar fréttir Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19 Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Engar undanþágur hafa verið veittar til kennslu fatlaðra nemenda og segir formaður undanþágunefndar það vera á ábyrgð sveitarfélaga. Fimm undanþágur hafa borist nefndinni og var þeim öllum synjað. Undanþágur eru ekki veittar nema upp komi neyðarástand sem skilgreint er sem lífsháski eða alvarleg veikindi. „Það eru fullt af nemendum sem verða hugsanlega fyrir tjóni af þessu verkfalli og eftir því sem verkfallið dregst á langinn þá megum við eiga hættu á að fólk verði töluverðri röskun,“ segir Sigurður Ingi Andrésson, sem situr í stjórn undanþágunefndar í viðtali við Vísi.Slæmt fyrir fatlaða og foreldra þeirra Sigurður segir verkfallið sérstaklega slæmt bæði fyrir fatlaða nemendur og foreldra þeirra. Hann segir miklu máli skipta að það verði sem minnst röskun fyrir fatlaða nemendur sem þurfa á aðstoð að halda. Þeir séu margir hverjir viðkvæmir fyrir verkfallinu þar sem þeir þurfi á stöðugri þjónustu að halda.Ekki á ábyrgð sveitarfélagaBjörn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir það sérkennilegt að undanþága skuli ekki hafa verið veitt og telur það ekki hlutverk sveitarfélaga að veita nemendum þjónustu á skólatíma. Hann segir þó að taka þurfi ákvörðun og nauðsynlegt að grípa til aðgerða. Hann segir að verði eitthvað gert þá verði opnuð tímabundin skammtímavistun eða viðvera í frístund lengd en veita þurfi töluvert fjármagn í verkefnið. Sama staða kom upp í síðasta verkfalli og skapaðist þá mikil óánægja vegna þessa. Borgarráð mun funda á málið á morgun og verður ákvörðun tekin í kjölfar þess.
Tengdar fréttir Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19 Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19
Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00
„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00