"Ekki hlutverk sveitarfélaga að veita fötluðum þjónustu á skólatíma“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. mars 2014 16:43 vísir/stefán/hari Engar undanþágur hafa verið veittar til kennslu fatlaðra nemenda og segir formaður undanþágunefndar það vera á ábyrgð sveitarfélaga. Fimm undanþágur hafa borist nefndinni og var þeim öllum synjað. Undanþágur eru ekki veittar nema upp komi neyðarástand sem skilgreint er sem lífsháski eða alvarleg veikindi. „Það eru fullt af nemendum sem verða hugsanlega fyrir tjóni af þessu verkfalli og eftir því sem verkfallið dregst á langinn þá megum við eiga hættu á að fólk verði töluverðri röskun,“ segir Sigurður Ingi Andrésson, sem situr í stjórn undanþágunefndar í viðtali við Vísi.Slæmt fyrir fatlaða og foreldra þeirra Sigurður segir verkfallið sérstaklega slæmt bæði fyrir fatlaða nemendur og foreldra þeirra. Hann segir miklu máli skipta að það verði sem minnst röskun fyrir fatlaða nemendur sem þurfa á aðstoð að halda. Þeir séu margir hverjir viðkvæmir fyrir verkfallinu þar sem þeir þurfi á stöðugri þjónustu að halda.Ekki á ábyrgð sveitarfélagaBjörn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir það sérkennilegt að undanþága skuli ekki hafa verið veitt og telur það ekki hlutverk sveitarfélaga að veita nemendum þjónustu á skólatíma. Hann segir þó að taka þurfi ákvörðun og nauðsynlegt að grípa til aðgerða. Hann segir að verði eitthvað gert þá verði opnuð tímabundin skammtímavistun eða viðvera í frístund lengd en veita þurfi töluvert fjármagn í verkefnið. Sama staða kom upp í síðasta verkfalli og skapaðist þá mikil óánægja vegna þessa. Borgarráð mun funda á málið á morgun og verður ákvörðun tekin í kjölfar þess. Tengdar fréttir Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19 Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Engar undanþágur hafa verið veittar til kennslu fatlaðra nemenda og segir formaður undanþágunefndar það vera á ábyrgð sveitarfélaga. Fimm undanþágur hafa borist nefndinni og var þeim öllum synjað. Undanþágur eru ekki veittar nema upp komi neyðarástand sem skilgreint er sem lífsháski eða alvarleg veikindi. „Það eru fullt af nemendum sem verða hugsanlega fyrir tjóni af þessu verkfalli og eftir því sem verkfallið dregst á langinn þá megum við eiga hættu á að fólk verði töluverðri röskun,“ segir Sigurður Ingi Andrésson, sem situr í stjórn undanþágunefndar í viðtali við Vísi.Slæmt fyrir fatlaða og foreldra þeirra Sigurður segir verkfallið sérstaklega slæmt bæði fyrir fatlaða nemendur og foreldra þeirra. Hann segir miklu máli skipta að það verði sem minnst röskun fyrir fatlaða nemendur sem þurfa á aðstoð að halda. Þeir séu margir hverjir viðkvæmir fyrir verkfallinu þar sem þeir þurfi á stöðugri þjónustu að halda.Ekki á ábyrgð sveitarfélagaBjörn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir það sérkennilegt að undanþága skuli ekki hafa verið veitt og telur það ekki hlutverk sveitarfélaga að veita nemendum þjónustu á skólatíma. Hann segir þó að taka þurfi ákvörðun og nauðsynlegt að grípa til aðgerða. Hann segir að verði eitthvað gert þá verði opnuð tímabundin skammtímavistun eða viðvera í frístund lengd en veita þurfi töluvert fjármagn í verkefnið. Sama staða kom upp í síðasta verkfalli og skapaðist þá mikil óánægja vegna þessa. Borgarráð mun funda á málið á morgun og verður ákvörðun tekin í kjölfar þess.
Tengdar fréttir Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19 Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19
Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00
„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00