Einangrun Íslands frá tískuheiminum Baldvin Þormóðsson skrifar 26. mars 2014 09:10 Hildur Yeoman teiknaði fötin á fyrirsæturnar. Börkur Sigþórsson „Sýningin Línur, sem er hluti af HönnunarMars, tekur fyrir einangrun Íslands frá alþjóðlega tískuheiminum og veltir því upp hvort og hvernig fjarlægðin útilokar okkur eyjaskeggja úr heimi hátískunnar,“ segir þríeykið Ellen Loftsdóttir, Hildur Yeoman og Börkur Sigþórsson um sýningu sína Línur sem opnar á morgun í Hörpu. Ellen segir hugmyndina hafa kviknað þegar hún flutti heim eftir að hafa verið búsett og unnið sem stílisti í London. „Þegar ég flutti heim fannst mér úrvalið og fjölbreytileikinn í fatnaði mjög takmarkaður sem gerði mína vinnu talsvert erfiðari. Ég hafði vanist mun greiðara aðgengi að hátískufatnaði.“ segir Ellen. „Út frá þessum takmörkunum fæddist þessi hugmynd að taka nektarmyndir af íslenskum fyrirsætum, velja hátískufatnað af netinu og fá Hildi Yeoman, einn af okkar bestu tískuteiknurum, til að klæða fyrirsæturnar með teikningum sínum. Útkoman er áhugaverð blanda þessara tveggja tjáningarforma myndlistar og ljósmyndunar,“ segir Ellen. Hún fékk síðan ljósmyndarann Börk Sigþórsson til þess að taka myndir af fyrirsætunum Kolfinnu Kristófersdóttir, Andreu Röfn Jónasdóttir og Eddu Óskars frá Eskimó models. Förðun og hár var síðan í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Leiðrétt: Villa var í Fréttablaðinu í dag en sýningin opnar á fimmtudaginn 27. mars kl. 17:00 í Hörpu og verður opin yfir alla helgina.Hægt er að melda sig á Facebook viðburð sýningarinnar hér. HönnunarMars Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
„Sýningin Línur, sem er hluti af HönnunarMars, tekur fyrir einangrun Íslands frá alþjóðlega tískuheiminum og veltir því upp hvort og hvernig fjarlægðin útilokar okkur eyjaskeggja úr heimi hátískunnar,“ segir þríeykið Ellen Loftsdóttir, Hildur Yeoman og Börkur Sigþórsson um sýningu sína Línur sem opnar á morgun í Hörpu. Ellen segir hugmyndina hafa kviknað þegar hún flutti heim eftir að hafa verið búsett og unnið sem stílisti í London. „Þegar ég flutti heim fannst mér úrvalið og fjölbreytileikinn í fatnaði mjög takmarkaður sem gerði mína vinnu talsvert erfiðari. Ég hafði vanist mun greiðara aðgengi að hátískufatnaði.“ segir Ellen. „Út frá þessum takmörkunum fæddist þessi hugmynd að taka nektarmyndir af íslenskum fyrirsætum, velja hátískufatnað af netinu og fá Hildi Yeoman, einn af okkar bestu tískuteiknurum, til að klæða fyrirsæturnar með teikningum sínum. Útkoman er áhugaverð blanda þessara tveggja tjáningarforma myndlistar og ljósmyndunar,“ segir Ellen. Hún fékk síðan ljósmyndarann Börk Sigþórsson til þess að taka myndir af fyrirsætunum Kolfinnu Kristófersdóttir, Andreu Röfn Jónasdóttir og Eddu Óskars frá Eskimó models. Förðun og hár var síðan í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Leiðrétt: Villa var í Fréttablaðinu í dag en sýningin opnar á fimmtudaginn 27. mars kl. 17:00 í Hörpu og verður opin yfir alla helgina.Hægt er að melda sig á Facebook viðburð sýningarinnar hér.
HönnunarMars Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira