Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 15. mars 2014 21:30 Í kvöld (eða á aðfaranótt sunnudags á íslenskum tíma) verður barist um titilinn í sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson keppir í. Barist er um veltivigtartitil UFC og er bardaginn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! Veltivigtin er fjölmennasti þyngdarflokkur UFC en í kvöld eru hvorki meira né minna en fimm bardagar í veltivgtinni. Því geta áhorfendur séð mögulega andstæðinga Gunnars Nelson berjast í kvöld. Veltivigtinni hefur verið lýst sem algjöru hákarlabúri þegar kemur að keppendum og eru ótrúlega margir hæfileikaríkir keppendur í þyngdarflokknum. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Johny Hendricks og Robbie Lawler um veltivigtartitilinn. Báðir eru þekktir fyrir að vera gríðarlega höggþungir og eru með samtals 26 sigra eftir rothögg! Georges St. Pierre var veltivigtarmeistarinn í 6 ár en lét beltið af hendi þegar hann ákvað að taka sér hlé frá íþróttinni. Því verður nýr veltivigtarmeistari krýndur í kvöld! Þeir sem vilja kynna sér bardagamennina betur ættu að horfa á myndbandið hér að ofan. Ekki láta þessa veislu framhjá ykkur fara en útsendingin hefst kl 2 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. Þeir sem vilja kynna sér bardaga kvöldsins betur geta lesið upphitunina hér.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Upphitun fyrir UFC 171 Á laugardagskvöldið fer fram eitt mest spennandi bardagakvöld ársins! Bardagarnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 (aðfaranótt sunnudags). Hæst ber að nefna að Johny Hendricks og Robbie Lawler mætast í titilbardaga í veltivigtinni sem er sami þyngdarflokkur og Gunnar Nelson keppir í. 14. mars 2014 20:59 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Í kvöld (eða á aðfaranótt sunnudags á íslenskum tíma) verður barist um titilinn í sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson keppir í. Barist er um veltivigtartitil UFC og er bardaginn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! Veltivigtin er fjölmennasti þyngdarflokkur UFC en í kvöld eru hvorki meira né minna en fimm bardagar í veltivgtinni. Því geta áhorfendur séð mögulega andstæðinga Gunnars Nelson berjast í kvöld. Veltivigtinni hefur verið lýst sem algjöru hákarlabúri þegar kemur að keppendum og eru ótrúlega margir hæfileikaríkir keppendur í þyngdarflokknum. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Johny Hendricks og Robbie Lawler um veltivigtartitilinn. Báðir eru þekktir fyrir að vera gríðarlega höggþungir og eru með samtals 26 sigra eftir rothögg! Georges St. Pierre var veltivigtarmeistarinn í 6 ár en lét beltið af hendi þegar hann ákvað að taka sér hlé frá íþróttinni. Því verður nýr veltivigtarmeistari krýndur í kvöld! Þeir sem vilja kynna sér bardagamennina betur ættu að horfa á myndbandið hér að ofan. Ekki láta þessa veislu framhjá ykkur fara en útsendingin hefst kl 2 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. Þeir sem vilja kynna sér bardaga kvöldsins betur geta lesið upphitunina hér.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Upphitun fyrir UFC 171 Á laugardagskvöldið fer fram eitt mest spennandi bardagakvöld ársins! Bardagarnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 (aðfaranótt sunnudags). Hæst ber að nefna að Johny Hendricks og Robbie Lawler mætast í titilbardaga í veltivigtinni sem er sami þyngdarflokkur og Gunnar Nelson keppir í. 14. mars 2014 20:59 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Upphitun fyrir UFC 171 Á laugardagskvöldið fer fram eitt mest spennandi bardagakvöld ársins! Bardagarnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 (aðfaranótt sunnudags). Hæst ber að nefna að Johny Hendricks og Robbie Lawler mætast í titilbardaga í veltivigtinni sem er sami þyngdarflokkur og Gunnar Nelson keppir í. 14. mars 2014 20:59