Ísland í dag: Allt þess virði 2. júlí 2014 15:44 Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Smárakirkju sem áður hét Krossinn, veit fátt betra en að umgangast Guð og fólkið í kirkjunni. Sigurbjörg er dóttir Gunnars Þorsteinssonar sem lengi var kenndur við Krossinn en var á dögunum vikið úr söfnuðinum. Sigurbjörg segir að þótt ýmislegt hafi gengið á í starfinu í gegnum tíðina sé þetta allt þess virði. „Það gefur mér gríðarlega mikið að geta í rauninni blessað. Að geta verið í þeirri stöðu að sjá fólk blómstra.“ Nánar verður rætt við Sigurbjörgu í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld klukkan 18:55. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Smárakirkju sem áður hét Krossinn, veit fátt betra en að umgangast Guð og fólkið í kirkjunni. Sigurbjörg er dóttir Gunnars Þorsteinssonar sem lengi var kenndur við Krossinn en var á dögunum vikið úr söfnuðinum. Sigurbjörg segir að þótt ýmislegt hafi gengið á í starfinu í gegnum tíðina sé þetta allt þess virði. „Það gefur mér gríðarlega mikið að geta í rauninni blessað. Að geta verið í þeirri stöðu að sjá fólk blómstra.“ Nánar verður rætt við Sigurbjörgu í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld klukkan 18:55.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23
Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05
Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00