Gone Girl er nýjasta mynd leikstjórans Davids Fincher sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Gillian Flynn.
Ben Affleck leikur aðalhlutverkið í myndinni, en aðrir leikarar eru Emily Ratajkowskiog Rosamund Pike. Í myndinni leikur Emily hjákonu Bens, en hann er sakaður um að hafa myrt eiginkonu sína.