Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Þorbjörn Þórðarson skrifar 11. september 2014 11:19 Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. Leyfi til sölu á áfengi verður samkvæmt frumvarpinu ekki einungis bundið við bjór og léttvín heldur verður öll sala leyfð að ýmsum skilyrðum uppfylltum. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins er Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins en þess skal getið að Vilhjálmur drekkur ekki sjálfur og hann hefur aldrei gert. Aðeins einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins hyggst ekki styðja frumvarpið að sögn Vilhjálms. Ljóst er að frumvarpið, verði það að lögum, mun gjörbylta smásöluverslun með áfengi hér á landi. Vilhjálmur segist hafa vilyrði fyrir stuðningi þrjátíu þingmanna við frumvarpið. Að þessu virtu þarf hann aðeins tvö atkvæði til viðbótar til að frumvarpið verði örugglega að lögum þegar gengið verður til atkvæðagreiðslu. „Samkvæmt mínum útreikningum eru þetta um þrjátíu þingmenn sem styðja frumvarpið. Einhverjir eru óákveðnir ennþá og ætla að bíða eftir þinglegri meðferð málsins og ætla að taka afstöðu til þess þá,“ segir Vilhjálmur. Ekki verður heimilt að selja áfengi eftir klukkan átta á kvöldin samkvæmt frumvarpinu. Þá verður áfengið selt í afmörkuðu rými innan verslana. Vilhjálmur telur að frumvarpið muni stuðla að bættu umgengni við áfengi ekki síst í minni bæjarfélögum þar sem stórar verslunarferðir í vínbúðir líði undir lok vegna bætts aðgengis. Á fjárlögum næsta árs er gert ráð fyrir að ríkissjóður leggi 760 milljónir til rekstrar SÁÁ.Þyrfti ekki að hækka framlög til SÁÁ og efla annað forvarnarstarf samhliða frumvarpinu? „Ég er á þeirri skoðun að það þarf að það þarf að auka fjárframlag til SÁÁ og annars forvarnarstarf hvort sem frumvarpið verður að lögum eða ekki. Áfengisvandinn er til staðar og sá rekstur sem við höfum á Vínbúðunum er ekki til þess fallinn að draga úr neyslu áfengis miðað við hvað Vínbúðirnar hafa auglýst mikið og aukið þjónustu sína,“ segir Vilhjálmur. Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. Leyfi til sölu á áfengi verður samkvæmt frumvarpinu ekki einungis bundið við bjór og léttvín heldur verður öll sala leyfð að ýmsum skilyrðum uppfylltum. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins er Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins en þess skal getið að Vilhjálmur drekkur ekki sjálfur og hann hefur aldrei gert. Aðeins einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins hyggst ekki styðja frumvarpið að sögn Vilhjálms. Ljóst er að frumvarpið, verði það að lögum, mun gjörbylta smásöluverslun með áfengi hér á landi. Vilhjálmur segist hafa vilyrði fyrir stuðningi þrjátíu þingmanna við frumvarpið. Að þessu virtu þarf hann aðeins tvö atkvæði til viðbótar til að frumvarpið verði örugglega að lögum þegar gengið verður til atkvæðagreiðslu. „Samkvæmt mínum útreikningum eru þetta um þrjátíu þingmenn sem styðja frumvarpið. Einhverjir eru óákveðnir ennþá og ætla að bíða eftir þinglegri meðferð málsins og ætla að taka afstöðu til þess þá,“ segir Vilhjálmur. Ekki verður heimilt að selja áfengi eftir klukkan átta á kvöldin samkvæmt frumvarpinu. Þá verður áfengið selt í afmörkuðu rými innan verslana. Vilhjálmur telur að frumvarpið muni stuðla að bættu umgengni við áfengi ekki síst í minni bæjarfélögum þar sem stórar verslunarferðir í vínbúðir líði undir lok vegna bætts aðgengis. Á fjárlögum næsta árs er gert ráð fyrir að ríkissjóður leggi 760 milljónir til rekstrar SÁÁ.Þyrfti ekki að hækka framlög til SÁÁ og efla annað forvarnarstarf samhliða frumvarpinu? „Ég er á þeirri skoðun að það þarf að það þarf að auka fjárframlag til SÁÁ og annars forvarnarstarf hvort sem frumvarpið verður að lögum eða ekki. Áfengisvandinn er til staðar og sá rekstur sem við höfum á Vínbúðunum er ekki til þess fallinn að draga úr neyslu áfengis miðað við hvað Vínbúðirnar hafa auglýst mikið og aukið þjónustu sína,“ segir Vilhjálmur.
Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira