Íslendingar heppnir með veður Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2014 10:37 Einstaklega mild veðurtíð hefur verið á Íslandi undanfarnar vikur og hlýtt í veðri. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir Íslendinga heppna með stöðu helstu veðrakerfa í kringum landið. Að lægðir komist ekki sínar hefðbundnu leiðir að landinu. Hæð við Noreg heldur lægðum frá Íslandi og dælir hlýju lofti frá Evrópu til landsins. Þá er föst lægð við Hvarf, syðsta odda Grænlands, sem dælir suðaustan- og austanáttum til landsins. Á meðan hæðin við Noreg helst á sínum stað munu Íslendingar búa áfram við þetta milda veður. Næstu vikuna mun veðrið að öllum líkindum haldast svipað. Þó mun hæðin á endanum gefa sig og kaldara veður mun koma til landsins. Samkvæmt Veðurstofu Íslands, kemur þessi staða upp annað slagið á mismunandi tímum á veturna. „Það verður bara að njóta þess á meðan hægt er.“ Gunnar V Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók meðfylgjandi myndir á Snæfellsnesi um liðna helgi. Á þeim sést bersýnilega hve gott veðrið var þar um helgina.Frá Arnarstapa.Vísir/GVA Veður Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
Einstaklega mild veðurtíð hefur verið á Íslandi undanfarnar vikur og hlýtt í veðri. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir Íslendinga heppna með stöðu helstu veðrakerfa í kringum landið. Að lægðir komist ekki sínar hefðbundnu leiðir að landinu. Hæð við Noreg heldur lægðum frá Íslandi og dælir hlýju lofti frá Evrópu til landsins. Þá er föst lægð við Hvarf, syðsta odda Grænlands, sem dælir suðaustan- og austanáttum til landsins. Á meðan hæðin við Noreg helst á sínum stað munu Íslendingar búa áfram við þetta milda veður. Næstu vikuna mun veðrið að öllum líkindum haldast svipað. Þó mun hæðin á endanum gefa sig og kaldara veður mun koma til landsins. Samkvæmt Veðurstofu Íslands, kemur þessi staða upp annað slagið á mismunandi tímum á veturna. „Það verður bara að njóta þess á meðan hægt er.“ Gunnar V Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók meðfylgjandi myndir á Snæfellsnesi um liðna helgi. Á þeim sést bersýnilega hve gott veðrið var þar um helgina.Frá Arnarstapa.Vísir/GVA
Veður Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira