200 milljónir á fimm mínútum 18. nóvember 2014 09:16 Bob Geldof (til hægri) og Midge Ure eru mennirnir á bak við Band Aid 30. Vísir/Getty Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna. Þessi nýja útgáfa var frumflutt í sjónvarpsþættinum The X Factor í Bretlandi síðastliðinn sunnudag og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Fjölmargir keyptu lagið í gegnum iTunes. „Fjórum eða fimm mínútum eftir að þátturinn var búinn höfðum við safnað milljón pundum. Það er ótrúlegt,“ sagði Geldof við BBC Radio. Allur ágóðinn rennur til baráttunnar gegn ebóla-veirunni í vesturhluta Afríku. Á meðal þeirra sem syngja í laginu eru One Direction, Ed Sheeran, Bono, Elbow, Rita Ora og Ellie Goulding. Ebóla Tónlist Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna. Þessi nýja útgáfa var frumflutt í sjónvarpsþættinum The X Factor í Bretlandi síðastliðinn sunnudag og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Fjölmargir keyptu lagið í gegnum iTunes. „Fjórum eða fimm mínútum eftir að þátturinn var búinn höfðum við safnað milljón pundum. Það er ótrúlegt,“ sagði Geldof við BBC Radio. Allur ágóðinn rennur til baráttunnar gegn ebóla-veirunni í vesturhluta Afríku. Á meðal þeirra sem syngja í laginu eru One Direction, Ed Sheeran, Bono, Elbow, Rita Ora og Ellie Goulding.
Ebóla Tónlist Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira