Fékk 100.000 fyrir Frozen Þórður Ingi Jónsson skrifar 18. nóvember 2014 14:30 Frozen er gríðarlega vinsæl mynd. Þó að framleiðendur Frozen hafi grætt um 150 milljarða króna fékk leikkonan sem talaði fyrir Elsu drottningu í myndinni aðeins 100.000 krónur fyrir framlag sitt. Hin 15 ára Spencer Lacey Ganus fékk aðeins borgað fyrir eins dags vinnu samkvæmt TMZ en að vísu sagði Elsa aðeins sextán orð í myndinni. „Ekki liggur fyrir hvort hún ætlar að kæra eða kvarta en þetta er góð áminning um að ekki fá allir krakkar í Hollywood tékka eins og Hannah Montana,“ ritaði blaðamaðurinn síðunnar Jezebel. Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þó að framleiðendur Frozen hafi grætt um 150 milljarða króna fékk leikkonan sem talaði fyrir Elsu drottningu í myndinni aðeins 100.000 krónur fyrir framlag sitt. Hin 15 ára Spencer Lacey Ganus fékk aðeins borgað fyrir eins dags vinnu samkvæmt TMZ en að vísu sagði Elsa aðeins sextán orð í myndinni. „Ekki liggur fyrir hvort hún ætlar að kæra eða kvarta en þetta er góð áminning um að ekki fá allir krakkar í Hollywood tékka eins og Hannah Montana,“ ritaði blaðamaðurinn síðunnar Jezebel.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira