Hafa sýslað ýmislegt í verkfallinu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 28. mars 2014 16:40 Strákarnir eru á því að verkfallið sé frekar glatað mál og telja að þetta komi sér illa fyrir marga nemendur, sérstaklega þá sem eru að útskrifast. VISIR/PJETUR „Það er svolítil grunnskólastemning í þessu og það er allt í lagi í smá stund,“ sagði Benedikt Guðmundsson, 18 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. Blaðamaður hitti Benedikt og félaga hans, þá Valtý Örn Kjartansson 16 ára og Þórð Jónsson 17 ára. Þeir eru eins og Benedikt einnig nemendur í MR. Þeir hafa sýslað ýmislegt á þessum tveimur vikum sem verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið. „Ég hef verið að æfa íþróttir og fara í sumarbústað og „tjilla“,“ segir Þórður. Valtýr hefur verið að vinna en líka gefið sér tíma til að hitta vini sína. „Þetta er alveg búið að vera skemmtilegt og maður hefur haft tíma til að sinna áhugamálm,“ sagði hann. „Þetta er búið að vera frekar rólegt, ég hef farið á skíði og í bústað. Þetta er í raun mjög þægilegt en þetta verður kannski þreytt ef þetta fer að dragast á langinn,“ segir Benedikt. Allir hafa þeir eitthvað mætt í skólann til að læra og reyna að fylgja námsáætlun. Þeir eru þó á því að verkfallið sé frekar glatað mál og telja að þetta komi sér illa fyrir marga nemendur, sérstaklega þá sem eru að útskrifast. En auðvitað sé þetta líka slæmt fyrir kennara. Miðað við lengd náms kennaranna, séu launin líklega ekki nógu góð og því skilja þeir baráttu kennara vel. Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira
„Það er svolítil grunnskólastemning í þessu og það er allt í lagi í smá stund,“ sagði Benedikt Guðmundsson, 18 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. Blaðamaður hitti Benedikt og félaga hans, þá Valtý Örn Kjartansson 16 ára og Þórð Jónsson 17 ára. Þeir eru eins og Benedikt einnig nemendur í MR. Þeir hafa sýslað ýmislegt á þessum tveimur vikum sem verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið. „Ég hef verið að æfa íþróttir og fara í sumarbústað og „tjilla“,“ segir Þórður. Valtýr hefur verið að vinna en líka gefið sér tíma til að hitta vini sína. „Þetta er alveg búið að vera skemmtilegt og maður hefur haft tíma til að sinna áhugamálm,“ sagði hann. „Þetta er búið að vera frekar rólegt, ég hef farið á skíði og í bústað. Þetta er í raun mjög þægilegt en þetta verður kannski þreytt ef þetta fer að dragast á langinn,“ segir Benedikt. Allir hafa þeir eitthvað mætt í skólann til að læra og reyna að fylgja námsáætlun. Þeir eru þó á því að verkfallið sé frekar glatað mál og telja að þetta komi sér illa fyrir marga nemendur, sérstaklega þá sem eru að útskrifast. En auðvitað sé þetta líka slæmt fyrir kennara. Miðað við lengd náms kennaranna, séu launin líklega ekki nógu góð og því skilja þeir baráttu kennara vel.
Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira