Lögreglumanninum hefur ekki verið birt ákæra Bjarki Ármannsson skrifar 11. ágúst 2014 15:55 Lögreglumanninum hefur ekki verið birt ákæra sín. Vísir/Anton Lögreglumanninum sem Ríkissaksóknari hefur ákveðið að ákæra vegna gruns um upplýsingaleka hefur ekki verið birt ákæra sín. Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður mannsins, segist hafa verið í sambandi við Kolbrúnu Benediktsdóttur, sem fer fyrir málinu fyrir hönd Ríkissaksóknara, en ekki enn fengið upplýsingar frá embættinu um það hvað nákvæmlega er ákært fyrir. „Ég er ekki vanur því að fá upplýsingar um þingfestingardag úr fjölmiðlum áður en það er búið að tilkynna mér það,“ segir Garðar. „Þetta hafa væntanlega verið einhver mistök.“ Hann segir það hafa komið sér á óvart að skjólstæðingur sinn sé ákærður vegna málsins. „Það gerði það, já,“ segir hann. „Ég tel í sjálfu sér að það hafi aldrei neitt brot átt sér stað í þessu máli.“ Tengdar fréttir Ríkissaksóknari ákærir lögreglumann Maðurinn var handtekinn ásamt tveimur öðrum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína til að afla gagna úr lögreglukerfi. 11. ágúst 2014 14:12 Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins. 29. apríl 2014 07:00 Meint brot lögreglumanns til rannsóknar Ríkissaksóknari hefur nú til rannsóknar meint brot lögreglumanns í starfi en hann er sakaður um uppflettingar og meðferð á upplýsingum úr gagnagrunni lögreglunnar. Tveir aðrir menn hafa réttarstöðu sakborninga við rannsóknina. 30. apríl 2014 20:00 Leki úr skráningarkerfi lögreglunnar enn í rannsókn Mennirnir eru grunaðir um að hafa skoðað upplýsingar um konur sem hafa kært kynferðisbrot og rætt það frjálslega í lokuðum hópi á Facebook. 13. maí 2014 07:48 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Lögreglumanninum sem Ríkissaksóknari hefur ákveðið að ákæra vegna gruns um upplýsingaleka hefur ekki verið birt ákæra sín. Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður mannsins, segist hafa verið í sambandi við Kolbrúnu Benediktsdóttur, sem fer fyrir málinu fyrir hönd Ríkissaksóknara, en ekki enn fengið upplýsingar frá embættinu um það hvað nákvæmlega er ákært fyrir. „Ég er ekki vanur því að fá upplýsingar um þingfestingardag úr fjölmiðlum áður en það er búið að tilkynna mér það,“ segir Garðar. „Þetta hafa væntanlega verið einhver mistök.“ Hann segir það hafa komið sér á óvart að skjólstæðingur sinn sé ákærður vegna málsins. „Það gerði það, já,“ segir hann. „Ég tel í sjálfu sér að það hafi aldrei neitt brot átt sér stað í þessu máli.“
Tengdar fréttir Ríkissaksóknari ákærir lögreglumann Maðurinn var handtekinn ásamt tveimur öðrum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína til að afla gagna úr lögreglukerfi. 11. ágúst 2014 14:12 Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins. 29. apríl 2014 07:00 Meint brot lögreglumanns til rannsóknar Ríkissaksóknari hefur nú til rannsóknar meint brot lögreglumanns í starfi en hann er sakaður um uppflettingar og meðferð á upplýsingum úr gagnagrunni lögreglunnar. Tveir aðrir menn hafa réttarstöðu sakborninga við rannsóknina. 30. apríl 2014 20:00 Leki úr skráningarkerfi lögreglunnar enn í rannsókn Mennirnir eru grunaðir um að hafa skoðað upplýsingar um konur sem hafa kært kynferðisbrot og rætt það frjálslega í lokuðum hópi á Facebook. 13. maí 2014 07:48 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Ríkissaksóknari ákærir lögreglumann Maðurinn var handtekinn ásamt tveimur öðrum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína til að afla gagna úr lögreglukerfi. 11. ágúst 2014 14:12
Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins. 29. apríl 2014 07:00
Meint brot lögreglumanns til rannsóknar Ríkissaksóknari hefur nú til rannsóknar meint brot lögreglumanns í starfi en hann er sakaður um uppflettingar og meðferð á upplýsingum úr gagnagrunni lögreglunnar. Tveir aðrir menn hafa réttarstöðu sakborninga við rannsóknina. 30. apríl 2014 20:00
Leki úr skráningarkerfi lögreglunnar enn í rannsókn Mennirnir eru grunaðir um að hafa skoðað upplýsingar um konur sem hafa kært kynferðisbrot og rætt það frjálslega í lokuðum hópi á Facebook. 13. maí 2014 07:48