Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar Birta Björnsdóttir skrifar 6. maí 2014 20:00 Hljómsveitin Pollapönk. Ljósmynd/Daníel Rúnarsson Það eru eflaust flestir meðvitaðir um það að hljómsveitin Poppapönk stígur á svið fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld og freista liðsmenn sveitarinnar þess að komast í úrslitakeppnina sem fram fer á laugardaginn. Pollapönkarar flytja lagið No Prejudice, sem samið er af Heiðari Erni Kristjánssyni og Haraldi Frey Gíslasyni sem nutu liðsinnis John Grant við enska útgáfu lagsins. Pollapönkarar hafa vakið mikla athygli í Kaupmannahöfn, og hafa meðal annars komið fram í kjólum og náttsloppum og verið iðnir að koma boðskap sínum á framfæri þar sem þeir segja fordómum stríð á hendur. „Við höfum verið mjög duglegir að reyna að vera sýnilegir og tala við fólk um boðskap lagsins. Við sjáum að það er farið að skila sér, við erum farnir að fá óvenju mikið af brosum og vinalegum kveðjum. Það er boðskapurinn sem er á oddinum hjá okkur," sagði Óttarr Proppé, alþingismaður og fjólublái polli, í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Tíu atriði komast áfram í kvöld, af þeim 16 sem stíga á svið. Ef litið er til veðbanka eru ekki margir sem spá því að Ísland komist áfram í kvöld. Hafa Pollapönkarar áhyggjur af því? „Nei, við erum ekki miklir veðmálamenn þannig að við komum ekki til með að græða pening né tapa hvernig sem fer. Við ætlum bara að gera þetta almennilega, standa okkur vel og smita út frá okkur. Miðað við viðtökurnar hingað til held ég að lagið eigi alveg möguleika á að ganga vel." Óttarr er annar tveggja bakraddasöngvara í laginu, en hann er sem kunnugt er einnig þingmaður á Alþingi Íslendinga. „Það hefur svona síast út og vakið athygli. Spekingarnir segja að þetta sé í fyrsta sinn sem starfandi alþingismaður taki þátt í Eurovison. Það er einhver dæmi um það að fyrrum Eurovison-stjörnur hafi nýtt frægðina til að gerast alþingismenn síðar. En þetta er nýlunda," segir Óttarr og bætir við að hann myndi klárlega mæla með þátttöku í söngvakeppninni við kollega sína á alþingi. „Já ekki spurning, þá kannski sérstaklega þá sem halda lagi. Þetta er góður staður til að koma góðum boðskap á framfæri," segir Óttarr Proppé. Tengdar fréttir Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30 Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Enga fordóma á táknmáli Hitað upp fyrir Eurovision í kvöld. 6. maí 2014 15:30 Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30 Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Sjá meira
Það eru eflaust flestir meðvitaðir um það að hljómsveitin Poppapönk stígur á svið fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld og freista liðsmenn sveitarinnar þess að komast í úrslitakeppnina sem fram fer á laugardaginn. Pollapönkarar flytja lagið No Prejudice, sem samið er af Heiðari Erni Kristjánssyni og Haraldi Frey Gíslasyni sem nutu liðsinnis John Grant við enska útgáfu lagsins. Pollapönkarar hafa vakið mikla athygli í Kaupmannahöfn, og hafa meðal annars komið fram í kjólum og náttsloppum og verið iðnir að koma boðskap sínum á framfæri þar sem þeir segja fordómum stríð á hendur. „Við höfum verið mjög duglegir að reyna að vera sýnilegir og tala við fólk um boðskap lagsins. Við sjáum að það er farið að skila sér, við erum farnir að fá óvenju mikið af brosum og vinalegum kveðjum. Það er boðskapurinn sem er á oddinum hjá okkur," sagði Óttarr Proppé, alþingismaður og fjólublái polli, í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Tíu atriði komast áfram í kvöld, af þeim 16 sem stíga á svið. Ef litið er til veðbanka eru ekki margir sem spá því að Ísland komist áfram í kvöld. Hafa Pollapönkarar áhyggjur af því? „Nei, við erum ekki miklir veðmálamenn þannig að við komum ekki til með að græða pening né tapa hvernig sem fer. Við ætlum bara að gera þetta almennilega, standa okkur vel og smita út frá okkur. Miðað við viðtökurnar hingað til held ég að lagið eigi alveg möguleika á að ganga vel." Óttarr er annar tveggja bakraddasöngvara í laginu, en hann er sem kunnugt er einnig þingmaður á Alþingi Íslendinga. „Það hefur svona síast út og vakið athygli. Spekingarnir segja að þetta sé í fyrsta sinn sem starfandi alþingismaður taki þátt í Eurovison. Það er einhver dæmi um það að fyrrum Eurovison-stjörnur hafi nýtt frægðina til að gerast alþingismenn síðar. En þetta er nýlunda," segir Óttarr og bætir við að hann myndi klárlega mæla með þátttöku í söngvakeppninni við kollega sína á alþingi. „Já ekki spurning, þá kannski sérstaklega þá sem halda lagi. Þetta er góður staður til að koma góðum boðskap á framfæri," segir Óttarr Proppé.
Tengdar fréttir Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30 Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Enga fordóma á táknmáli Hitað upp fyrir Eurovision í kvöld. 6. maí 2014 15:30 Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30 Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Sjá meira
Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30
Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00
Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30