Einar: Alltaf sami aumingjaskapurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2014 10:15 Vísir/Samsett mynd Einar Bollason, einn þeirra sem fara fyrir söfnun fyrir íslenska körfuboltalandsliðið, segir söfnunina lélegan vitnisburð um stefnu ríkisvalda í málefnum afreksíþrótta. Íslenska landsliðið í körfubolta tryggði sér á dögunum keppnisrétt á EM í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. Svokölluð körfuboltafjölskylda hefur einsett sér að safna 6-7 milljónum fyrir þeim kostnaði sem fellur á KKÍ vegna þátttöku landsliðsins á EM. „Hingað er ég ekki kominn til að væla en það er grín hversu máttlaus afrekssjóður ÍSÍ er,“ sagði Einar í Bylgjunni í morgun en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það er alveg sama ríkisstjórn er við völd eða hvaða menn koma inn á þing - alltaf er sami aumingjaskapurinn.“ „Einn góður maður sagði svo við mig að það væri heppni afrekssjóðsins að handboltalandsliðið hafi ekki komist inn á HM [í Katar] því þá væri hægt að láta körfubolandsliðið fá einhvern pening. Þetta er auðvitað ekki nógu gott og ég vona að menn fari að sjá að sér.“ Hann segir að átakið hafi byrjað strax í sigurvímunni í Laugardalshöll eftir að ljóst varð að Ísland hefði unnið sér sæti í lokakeppni EM. Hugmynd sem hafi verið notuð í KR í mörg ár hafi verið gripin á lofti en þeir sem vilja styrkja átakið láta gjaldfæra 2000-5000 krónur á kreditkortið sitt mánaðarlega í tíu mánuði. „Þetta er ekki mikill peningur fyrir hvern og einn en munar afar miklu,“ sagði Einar og bætir við að undirtektirnar strax í upphafi hafi verið stórgóðar. „Þetta er í raun brandari. Síminn stoppar ekki.“ Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16 Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00 „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Sjá meira
Einar Bollason, einn þeirra sem fara fyrir söfnun fyrir íslenska körfuboltalandsliðið, segir söfnunina lélegan vitnisburð um stefnu ríkisvalda í málefnum afreksíþrótta. Íslenska landsliðið í körfubolta tryggði sér á dögunum keppnisrétt á EM í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. Svokölluð körfuboltafjölskylda hefur einsett sér að safna 6-7 milljónum fyrir þeim kostnaði sem fellur á KKÍ vegna þátttöku landsliðsins á EM. „Hingað er ég ekki kominn til að væla en það er grín hversu máttlaus afrekssjóður ÍSÍ er,“ sagði Einar í Bylgjunni í morgun en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það er alveg sama ríkisstjórn er við völd eða hvaða menn koma inn á þing - alltaf er sami aumingjaskapurinn.“ „Einn góður maður sagði svo við mig að það væri heppni afrekssjóðsins að handboltalandsliðið hafi ekki komist inn á HM [í Katar] því þá væri hægt að láta körfubolandsliðið fá einhvern pening. Þetta er auðvitað ekki nógu gott og ég vona að menn fari að sjá að sér.“ Hann segir að átakið hafi byrjað strax í sigurvímunni í Laugardalshöll eftir að ljóst varð að Ísland hefði unnið sér sæti í lokakeppni EM. Hugmynd sem hafi verið notuð í KR í mörg ár hafi verið gripin á lofti en þeir sem vilja styrkja átakið láta gjaldfæra 2000-5000 krónur á kreditkortið sitt mánaðarlega í tíu mánuði. „Þetta er ekki mikill peningur fyrir hvern og einn en munar afar miklu,“ sagði Einar og bætir við að undirtektirnar strax í upphafi hafi verið stórgóðar. „Þetta er í raun brandari. Síminn stoppar ekki.“
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16 Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00 „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29
Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16
Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00
„Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30
Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18