Ekkert lát er á gosinu sem staðið hefur yfir í um ellefu vikur en heldur hefur dregið úr skjálftavirkni.
Sjón er sögu ríkari en Jón Stefánsson hjá ArtioFilms tók meðfylgjandi myndband síðasta þriðjudag.
Holuhraun Volcano, Iceland, November 2014 from Jon Gustafsson on Vimeo.