Sjáið fyrstu tónleika Rolling Stones eftir andlát L'Wren Scott Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. maí 2014 16:00 Hljómsveitin Rolling Stones spilaði í Telenor Arena nálægt Ósló í Noregi í gærkvöldi og voru það fyrstu tónleikar sveitarinnar síðan fatahönnuðurinn L'Wren Scott, kærasta söngvarans Mick Jagger, framdi sjálfsmorð. Sveitin eyddi viku í Ósló að æfa fyrir tónleikana en Mick minntist ekki einu orði á kærustu sína heitna á tónleikunum. Aðdáendur fengu að kjósa um eitt lag sem þeir vildu heyra á tónleikunum og það endaði með því að sveitin tók lagið Let's Spend the Night Together í fyrsta sinn síðan árið 2007. Rolling Stones hafði einmitt ekki spilað í Noregi síðan árið 2007 en gestir á tónleikunum í Telenor Arena voru alls 23 þúsund talsins. L'Wren fannst látin í íbúð sinni í New York um miðjan mars en þau Mick höfðu verið par síðan árið 2001. Í kjölfarið frestaði Rolling Stones sjö tónleikum í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi á tónleikaferðalagi sínu. Sveitin heldur tónleikana sem hún frestaði í október og nóvember á þessu ári. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Rolling Stones spilaði í Telenor Arena nálægt Ósló í Noregi í gærkvöldi og voru það fyrstu tónleikar sveitarinnar síðan fatahönnuðurinn L'Wren Scott, kærasta söngvarans Mick Jagger, framdi sjálfsmorð. Sveitin eyddi viku í Ósló að æfa fyrir tónleikana en Mick minntist ekki einu orði á kærustu sína heitna á tónleikunum. Aðdáendur fengu að kjósa um eitt lag sem þeir vildu heyra á tónleikunum og það endaði með því að sveitin tók lagið Let's Spend the Night Together í fyrsta sinn síðan árið 2007. Rolling Stones hafði einmitt ekki spilað í Noregi síðan árið 2007 en gestir á tónleikunum í Telenor Arena voru alls 23 þúsund talsins. L'Wren fannst látin í íbúð sinni í New York um miðjan mars en þau Mick höfðu verið par síðan árið 2001. Í kjölfarið frestaði Rolling Stones sjö tónleikum í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi á tónleikaferðalagi sínu. Sveitin heldur tónleikana sem hún frestaði í október og nóvember á þessu ári.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira