Um er að ræða Norrænan spilunarlista, eða Nordic Playlist, þar sem þekktur tónlistarmaður frá Norðurlöndunum velur sín tíu eftirlætis lög. Nýr tónlistarmaður velur listann í hverri í viku.
Hljómsveitin Lordi er líklega best þekkt fyrir að hafa sigrað Eurovision-keppnina árið 2006. Þá er hljómsveitin einnig sérstaklega þekkt fyrir sinn einstaka stíl í klæðaburði og einstaka tilburði á tónleikum.
Hægt er að nálgast allan listann og enn frekari upplýsingar um Norræna spilunarlistann, eða Nordic Playlist hér.