Ungliðahreyfing Samfylkingarinnar stóð fyrir fögnuði í gærkvöldi þar sem frambjóðendur og stuðningsmenn söfnuðust saman á veitingahúsinu Loft Hostel til að fylgjast með undankeppni Eurovision. Eins og sjá má braust út mikill fögnuður þegar úrslitin voru ljós. Loftljós brotnaði við fögnuðinn þegar einhver hoppaði upp af kæti - það heyrist ef vel hlustað er í lok myndskeiðsins.