Fyrsta skóflustungan tekin í dag á Kárhóli Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2014 23:19 Vísir/Vilhelm Fyrsta skóflustungan að norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin í dag. Uppbygging stöðvarinnar er liður í samkomulagi milli Rannsóknarmiðstöðvar Íslands og Heimskautastofnunar Kína. Rúmlega 700 fermetra bygging verður reist sem hýsa mun rannsóknartæki og vinnuaðstöðu fyrir vísindamenn. Rannsóknir hófust þó í fyrra, en starfsemi stöðvarinnar mun útvíkka þær mælingar sem þegar eru gerðar hér að landi. Meðal annars getur munu Veðurstofa Íslands, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri, Norðurslóðanet Íslands og Heimskautastofnun geta tekið þátt í rannsóknum stöðvarinnar. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Atvinnuefling Þingeyjarsveitar, Kjarni ehf. og Artic Portal, stofnuðu í fyrra sjálfseignarstofnunina, Aurora Observatory. Hún mun annast uppbyggingu og rekstur allrar aðstöðu á Kárhóli. Í tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, að alþjóðlegt samstarf íslenskra mennta- og vísindastofnana mikilvægan þátt í stefnu stjórnvalda um þekkingaruppbyggingu og vísindasamstarf í málefnum norðurslóða. Hann segir stjórnvöld leggja mikla áherslu á fjölþjóðlegt samstarf ríkja í málefnum svæðisins. Einkum á vettvangi Norðurskautsráðsins en einnig tvíhliða samstarf meðal annars við Kína, sem hefur eflst eftir undirritun samnings um vísindasamstarf í málefnum norðurslóða árið 2012.Í framhaldi af skóflustungu að stöðinni hefst tveggja daga málþing á Akureyri, þar sem vísinda- og fræðimenn frá Norðurlöndunum og Kína, auk fulltrúa ríkja Norðurskautsráðsins munu fjalla um málefni Norðurslóða, m.a. alþjóðasamvinnu, efnahagslíf og alþjóðavæðingu. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
Fyrsta skóflustungan að norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin í dag. Uppbygging stöðvarinnar er liður í samkomulagi milli Rannsóknarmiðstöðvar Íslands og Heimskautastofnunar Kína. Rúmlega 700 fermetra bygging verður reist sem hýsa mun rannsóknartæki og vinnuaðstöðu fyrir vísindamenn. Rannsóknir hófust þó í fyrra, en starfsemi stöðvarinnar mun útvíkka þær mælingar sem þegar eru gerðar hér að landi. Meðal annars getur munu Veðurstofa Íslands, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri, Norðurslóðanet Íslands og Heimskautastofnun geta tekið þátt í rannsóknum stöðvarinnar. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Atvinnuefling Þingeyjarsveitar, Kjarni ehf. og Artic Portal, stofnuðu í fyrra sjálfseignarstofnunina, Aurora Observatory. Hún mun annast uppbyggingu og rekstur allrar aðstöðu á Kárhóli. Í tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, að alþjóðlegt samstarf íslenskra mennta- og vísindastofnana mikilvægan þátt í stefnu stjórnvalda um þekkingaruppbyggingu og vísindasamstarf í málefnum norðurslóða. Hann segir stjórnvöld leggja mikla áherslu á fjölþjóðlegt samstarf ríkja í málefnum svæðisins. Einkum á vettvangi Norðurskautsráðsins en einnig tvíhliða samstarf meðal annars við Kína, sem hefur eflst eftir undirritun samnings um vísindasamstarf í málefnum norðurslóða árið 2012.Í framhaldi af skóflustungu að stöðinni hefst tveggja daga málþing á Akureyri, þar sem vísinda- og fræðimenn frá Norðurlöndunum og Kína, auk fulltrúa ríkja Norðurskautsráðsins munu fjalla um málefni Norðurslóða, m.a. alþjóðasamvinnu, efnahagslíf og alþjóðavæðingu.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira