Maltesers-kaka - UPPSKRIFT 22. febrúar 2014 10:00 Ekki væri verra að gleðja ástina sína með þessari köku um helgina. F07210214 maltesers Mynd/Berglin Hreiðarsdóttir Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. Þar er að finna ýmsar uppskriftir sem eru sætar undir tönn og deilir Berglind uppskrift að ljúffengri köku með lesendum Vísis. „Þessi skreyting með súkkulaðihjúp og Maltesers kemur einstaklega vel út og er bæði augnayndi og algjört góðgæti,” segir Berglind.Maltesers-kakaKaka1 bolli púðursykur¾ bolli mjólk125 g smjör1¼ bolli hveiti1½ tsk. lyftiduft½ tsk. salt½ bolli bökunarkakó3 eggSúkkulaðihjúpur300 g saxað suðusúkkulaði½ bolli rjómi30 g smjörKrem185 g smjör við stofuhita2¼ bolli flórsykur1 msk. mjólk2 msk. súkkulaðihjúpur (uppskrift hér að ofan)SkrautMaltesers (um 500 g)Aðferð – kakaHitið ofninn 160 gráður og smyrjið um 20 cm kökuform með smjöri. Setjið smjörpappír í botninn og hliðarnar.Setjið púðursykur, mjólk og smjör í pott og hitið á miðlungshita í nokkrar mínútur þar til blandan er slétt og fín, setjið í hrærivélarskálina.Blandið hveiti, lyftidufti, salti og bökunarkakói varlega saman við og skafið niður á milli.Setjið eggin út í, eitt í einu og blandið vel.Hellið í kökuformið og bakið í um 55 mínútur eða þar til prjónn sem stungið er í kökuna miðja kemur hreinn út.Aðferð – súkkulaðihjúpurSetjið súkkulaði, rjóma og smjör í skál og bræðið yfir vatnsbaði, hrærið mjög reglulega í blöndunni þar til hún verður jöfn og fín. Geymið við stofuhita í um 1-1,5 klst. þar til hjúpurinn verður þykkur og glansandi.Aðferð – kremSetjið smjörið í hrærivélarskálina og þeytið þar til létt og ljóst. Bætið þá flórsykri og mjólk út í og þeytið áfram þar til blandan verður létt í sér. Bætið 2 msk. af súkkulaðihjúpnum út í kremið.SamsetningSkerið kökuna í 4 lög með kökuskera/hníf/tvinna.Smyrjið kreminu jafnt á milli botnanna og reynið að fylla jafnt út á kantana svo kakan verði slétt og fín að utan (ekki er nauðsynlegt að setja krem ofaná eða alveg á hliðarnar)Kælið kökuna í um klukkustund.Setjið hjúpinn, sem hefur þykknað og fengið á sig glansandi yfirbragð, á kökuna.Raðið Maltesers-kúlum þétt yfir alla kökuna. Gott er að notast við einnota gúmmíhanska því annars koma „fingraför“ í kúlurnar. Ef hjúpurinn storknar of hratt til þess að kúlurnar festist við hann er hægt að dýfa hverri kúlu í smá afgangshjúp/bráðið súkkulaði og festa hana þannig. Matur Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. Þar er að finna ýmsar uppskriftir sem eru sætar undir tönn og deilir Berglind uppskrift að ljúffengri köku með lesendum Vísis. „Þessi skreyting með súkkulaðihjúp og Maltesers kemur einstaklega vel út og er bæði augnayndi og algjört góðgæti,” segir Berglind.Maltesers-kakaKaka1 bolli púðursykur¾ bolli mjólk125 g smjör1¼ bolli hveiti1½ tsk. lyftiduft½ tsk. salt½ bolli bökunarkakó3 eggSúkkulaðihjúpur300 g saxað suðusúkkulaði½ bolli rjómi30 g smjörKrem185 g smjör við stofuhita2¼ bolli flórsykur1 msk. mjólk2 msk. súkkulaðihjúpur (uppskrift hér að ofan)SkrautMaltesers (um 500 g)Aðferð – kakaHitið ofninn 160 gráður og smyrjið um 20 cm kökuform með smjöri. Setjið smjörpappír í botninn og hliðarnar.Setjið púðursykur, mjólk og smjör í pott og hitið á miðlungshita í nokkrar mínútur þar til blandan er slétt og fín, setjið í hrærivélarskálina.Blandið hveiti, lyftidufti, salti og bökunarkakói varlega saman við og skafið niður á milli.Setjið eggin út í, eitt í einu og blandið vel.Hellið í kökuformið og bakið í um 55 mínútur eða þar til prjónn sem stungið er í kökuna miðja kemur hreinn út.Aðferð – súkkulaðihjúpurSetjið súkkulaði, rjóma og smjör í skál og bræðið yfir vatnsbaði, hrærið mjög reglulega í blöndunni þar til hún verður jöfn og fín. Geymið við stofuhita í um 1-1,5 klst. þar til hjúpurinn verður þykkur og glansandi.Aðferð – kremSetjið smjörið í hrærivélarskálina og þeytið þar til létt og ljóst. Bætið þá flórsykri og mjólk út í og þeytið áfram þar til blandan verður létt í sér. Bætið 2 msk. af súkkulaðihjúpnum út í kremið.SamsetningSkerið kökuna í 4 lög með kökuskera/hníf/tvinna.Smyrjið kreminu jafnt á milli botnanna og reynið að fylla jafnt út á kantana svo kakan verði slétt og fín að utan (ekki er nauðsynlegt að setja krem ofaná eða alveg á hliðarnar)Kælið kökuna í um klukkustund.Setjið hjúpinn, sem hefur þykknað og fengið á sig glansandi yfirbragð, á kökuna.Raðið Maltesers-kúlum þétt yfir alla kökuna. Gott er að notast við einnota gúmmíhanska því annars koma „fingraför“ í kúlurnar. Ef hjúpurinn storknar of hratt til þess að kúlurnar festist við hann er hægt að dýfa hverri kúlu í smá afgangshjúp/bráðið súkkulaði og festa hana þannig.
Matur Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira