Eldar sinn eigin mat sjálfur Gunnar Leó Pálsson skrifar 20. ágúst 2014 14:00 Hljómsveitin Neutral Milk Hotel kemur fram í Hörpu í kvöld. mynd/einkasafn „Jeff eldar allavega matinn sinn sjálfur, ég veit ekki af hverju en það er líklega vegna þess að honum þykir það bara betra. Ég er einmitt að ná í hrísgrjónapott fyrir hann núna,“ segir Baldvin Esra tónleikahaldari, en Jeff Mangum og hljómsveitin hans, Neutral Milk Hotel kemur fram í Hörpu í kvöld. Neutral Milk Hotel var stofnuð af Jeff Mangum í lok níunda áratugarins og gaf út nokkrar kassettur og smáplötur fyrstu árin. Árið 1996 kom út fyrsta breiðskífa þeirra, platan On Avery Island. Þá voru þeir Jeremy Barnes, Scott Spillane og Julian Koster gegnir til liðs við Jeff Mangum. Það var svo árið 1998 sem önnur plata sveitarinnar kom út, meistarastykkið In the Aeroplane Over the Sea. Platan hlaut ljómandi góðar viðtökur og vinsældir hljómsveitarinnar jukust samhliða. Hljómplatan er hátt skrifuð og að mati miðla á borð við Pitchfork, Stereogum, Paste Magazine og Rolling Stone er hún með betri plötum tíunda áratugarins og oft talin upp í sömu andrá og plötur á borð við OK Computer með Radiohead, Loveless með My Bloody Valentine og Soft Bulletin með Flaming Lips þegar tíundi áratugurinn er rifjaður upp. „Það rokselst á tónleikana og það er mikil stemning innan herbúðar hljómsveitarinnar. Meðlimir sveitarinnar eru búnir að skella sér í Bláa lónið, hafa farið Gullna hringinn og kunna vel við sig hér á landi,“ segir Baldvin. Neutral Milk Hotel hefur haft áhrif á fjölda annarra tónlistarmanna og meðal þeirra sem nefna þá sem áhrifavalda eru hljómsveitir á borð við Arcade Fire, The Decemberists og Franz Ferdinand. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 en íslenska hljómsveitin Sin Fang hitar upp. Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Jeff eldar allavega matinn sinn sjálfur, ég veit ekki af hverju en það er líklega vegna þess að honum þykir það bara betra. Ég er einmitt að ná í hrísgrjónapott fyrir hann núna,“ segir Baldvin Esra tónleikahaldari, en Jeff Mangum og hljómsveitin hans, Neutral Milk Hotel kemur fram í Hörpu í kvöld. Neutral Milk Hotel var stofnuð af Jeff Mangum í lok níunda áratugarins og gaf út nokkrar kassettur og smáplötur fyrstu árin. Árið 1996 kom út fyrsta breiðskífa þeirra, platan On Avery Island. Þá voru þeir Jeremy Barnes, Scott Spillane og Julian Koster gegnir til liðs við Jeff Mangum. Það var svo árið 1998 sem önnur plata sveitarinnar kom út, meistarastykkið In the Aeroplane Over the Sea. Platan hlaut ljómandi góðar viðtökur og vinsældir hljómsveitarinnar jukust samhliða. Hljómplatan er hátt skrifuð og að mati miðla á borð við Pitchfork, Stereogum, Paste Magazine og Rolling Stone er hún með betri plötum tíunda áratugarins og oft talin upp í sömu andrá og plötur á borð við OK Computer með Radiohead, Loveless með My Bloody Valentine og Soft Bulletin með Flaming Lips þegar tíundi áratugurinn er rifjaður upp. „Það rokselst á tónleikana og það er mikil stemning innan herbúðar hljómsveitarinnar. Meðlimir sveitarinnar eru búnir að skella sér í Bláa lónið, hafa farið Gullna hringinn og kunna vel við sig hér á landi,“ segir Baldvin. Neutral Milk Hotel hefur haft áhrif á fjölda annarra tónlistarmanna og meðal þeirra sem nefna þá sem áhrifavalda eru hljómsveitir á borð við Arcade Fire, The Decemberists og Franz Ferdinand. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 en íslenska hljómsveitin Sin Fang hitar upp.
Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“