Myndir vikunnar: Leiðréttingin og lekamálið Stefán Árni Pálsson skrifar 14. nóvember 2014 21:00 Ljósmyndarar fréttastofu 365 fóru víða í vikunni. vísir/365 Leiðréttingin og Lekamálið hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Játning Gísla Freys Valdórssonar kom öllum í opna skjöldu og var almenningur misjafnlega sáttur með skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan. Ragnar Heiðar Guðjónsson ræktar ostrusveppina í plasthólkum sem hann fyllir með íslenskum hálmi sem fellur til við byggræktun.Vísir/vilhelmSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fór mikinn á Alþingi í vikunni.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Aðstoðarmaður hennar játaði að hafa brotið lög þegar hann lak minnisblaði úr InnanríkisráðuneytinuVísir/vilhelmGísli Freyr Valdórsson var dæmdur í fangelsi eftir að hafa játað að hafa lekið minnisblaði út úr Innanríkisráðuneytinu.Vísir/gvaTöluverður bruni kom upp á B5 í vikunni og var allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn.Vísir/gvaGunnar V. Andrésson náði þessari mögnuðu mynd yfir Reykjavíkurborg.Vísir/gvaFram og Grótta tókust á í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik en þetta eru tvö af sterkustu liðum landsins.Vísir/ernirMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kynntu skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í Hörpu.Vísir/gvaMikil stemmning var á Iceland Airwaves þegar FM Belfast stigu á stokk.Vísir/andri marinóFlaming Lips voru frábærir í Vodafone-höllinni á sunnudagskvöldið. Lokuðu Iceland Airwaves með stælVísir/ernirÍslenska landsliðið í badminton tók þátt í undankeppni EM og mætti þar Tyrkjum.Vísir/vilhelmÞað var oft á tíðum mögnuð stemmning í Listasafninu á Iceland Airwaves.Vísir/andri marinó Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Leiðréttingin og Lekamálið hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Játning Gísla Freys Valdórssonar kom öllum í opna skjöldu og var almenningur misjafnlega sáttur með skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan. Ragnar Heiðar Guðjónsson ræktar ostrusveppina í plasthólkum sem hann fyllir með íslenskum hálmi sem fellur til við byggræktun.Vísir/vilhelmSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fór mikinn á Alþingi í vikunni.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Aðstoðarmaður hennar játaði að hafa brotið lög þegar hann lak minnisblaði úr InnanríkisráðuneytinuVísir/vilhelmGísli Freyr Valdórsson var dæmdur í fangelsi eftir að hafa játað að hafa lekið minnisblaði út úr Innanríkisráðuneytinu.Vísir/gvaTöluverður bruni kom upp á B5 í vikunni og var allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn.Vísir/gvaGunnar V. Andrésson náði þessari mögnuðu mynd yfir Reykjavíkurborg.Vísir/gvaFram og Grótta tókust á í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik en þetta eru tvö af sterkustu liðum landsins.Vísir/ernirMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kynntu skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í Hörpu.Vísir/gvaMikil stemmning var á Iceland Airwaves þegar FM Belfast stigu á stokk.Vísir/andri marinóFlaming Lips voru frábærir í Vodafone-höllinni á sunnudagskvöldið. Lokuðu Iceland Airwaves með stælVísir/ernirÍslenska landsliðið í badminton tók þátt í undankeppni EM og mætti þar Tyrkjum.Vísir/vilhelmÞað var oft á tíðum mögnuð stemmning í Listasafninu á Iceland Airwaves.Vísir/andri marinó
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira