Sandnes fékk tvö mörk á sig í uppbótartíma og féll Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. nóvember 2014 19:04 Hannes Þór Halldórsson ver mark Sandnes og hefur staðið sig frábærlega á leiktíðinni þrátt fyrir fallið. mynd/sandnes ulf Íslendingaliðið Sandnes Ulf féll úr norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á ótrúlegan hátt í kvöld þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Start. Sandnes var yfir, 3-1, þegar komið var fram í uppbótartíma, en þá fékk landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson á sig tvö mörk sem varð til þess að liðið innbyrti aðeins eitt stig.Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir í byrjunarliði Start og skoraði Guðmundur fyrsta mark heimamanna. Svo virtist sem Sandnes ætlaði að halda sér á lífi fyrir lokaumferðina, en á sama tíma unnu Birkir Már Sævarsson og félagar mikilvægan 2-1 sigur á Hirti Loga Valgarðssyni og hans mönnum í Sogndal í miklum fallbaráttuslag. Brann komst með sigrinum í 26 stig og er í umpilssætinu, en Sogndal sæti neðar, í fallsæti, með 24 stig. Þar til að mörkunum tveimur kom hjá Sandnes var liðið einnig með 24 stig, en það varð af tveimur mikilvægum stigum í uppbótartímanum og er því fallið í 1. deild. Ljóst er að annað hvort fellur Brann eða Sogndal með Sandnes, en Brann mætir Haugasundi í lokaumferðinni á sama tíma og Hjörtur og félagar spila við Stabæk. Mikil spenna. Viking vann loks aftur leik í deildinni eftir átta leiki án sigurs. Allir Íslendingarnir nema Steinþór Freyr Þorsteinsson voru í byrjunarliðinu í dag þegar Viking vann GuðmundÞórarinsson og samherja hans í Sarpsborg, 1-0. Velgengni Lilleström þessa dagana hættir ekki, en liðið vann 4-0 sigur á Bodö/Glimt á heimavelli. Pálmi Rafn Pálmason, sem skoraði þrennu í síðasta leik, lét eitt mark duga að þessu sinni. Þá stóð Hólmar Örn Eyjólfsson allan tímann í vörn Rosenborg sem lagði Odd, 1-0, á útivelli. Áttundi sigur Rosenborg í síðustu níu leikjum, en það hefur verið óstöðvandi síðasta þriðjung deildarinnar. Molde þó fyrir löngu orðið Noregsmeistari. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira
Íslendingaliðið Sandnes Ulf féll úr norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á ótrúlegan hátt í kvöld þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Start. Sandnes var yfir, 3-1, þegar komið var fram í uppbótartíma, en þá fékk landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson á sig tvö mörk sem varð til þess að liðið innbyrti aðeins eitt stig.Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir í byrjunarliði Start og skoraði Guðmundur fyrsta mark heimamanna. Svo virtist sem Sandnes ætlaði að halda sér á lífi fyrir lokaumferðina, en á sama tíma unnu Birkir Már Sævarsson og félagar mikilvægan 2-1 sigur á Hirti Loga Valgarðssyni og hans mönnum í Sogndal í miklum fallbaráttuslag. Brann komst með sigrinum í 26 stig og er í umpilssætinu, en Sogndal sæti neðar, í fallsæti, með 24 stig. Þar til að mörkunum tveimur kom hjá Sandnes var liðið einnig með 24 stig, en það varð af tveimur mikilvægum stigum í uppbótartímanum og er því fallið í 1. deild. Ljóst er að annað hvort fellur Brann eða Sogndal með Sandnes, en Brann mætir Haugasundi í lokaumferðinni á sama tíma og Hjörtur og félagar spila við Stabæk. Mikil spenna. Viking vann loks aftur leik í deildinni eftir átta leiki án sigurs. Allir Íslendingarnir nema Steinþór Freyr Þorsteinsson voru í byrjunarliðinu í dag þegar Viking vann GuðmundÞórarinsson og samherja hans í Sarpsborg, 1-0. Velgengni Lilleström þessa dagana hættir ekki, en liðið vann 4-0 sigur á Bodö/Glimt á heimavelli. Pálmi Rafn Pálmason, sem skoraði þrennu í síðasta leik, lét eitt mark duga að þessu sinni. Þá stóð Hólmar Örn Eyjólfsson allan tímann í vörn Rosenborg sem lagði Odd, 1-0, á útivelli. Áttundi sigur Rosenborg í síðustu níu leikjum, en það hefur verið óstöðvandi síðasta þriðjung deildarinnar. Molde þó fyrir löngu orðið Noregsmeistari.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira