Bíður í fjóra mánuði eftir að hitta geðlækninn Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 20:00 Verkfall á geðsviði Landspítalans þýðir skerta þjónustu við viðkvæman hóp, segir María Einisdóttir framkvæmdastjóri geðsviðs spítalans. Um eitthundrað viðtölum við geðlækna í dag og á morgun hefur verið aflýst á spítalanum vegna verkfallsins. Álag jókst á bráðaþjónustu eftir síðustu verkfallshrinu á geðdeildinni. Á miðnætti hófst tveggja sólarhringa verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítala. Ómar Kristjánsson sem stríðir við erfiðan geðsjúkdóm, missti af læknaviðtalinu sínu vegna verkfallsins og þarf að bíða í fjóra mánuði eftir að hitta lækninn sinn. Hann sagðist, í viðtali við Stöð 2, örugglega eiga eftir að leita á bráðaþjónustuna á þessum tíma. Hann gæti orðið mjög veikur, þótt hann væri í lagi núna. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Geðhjálpar benti á í viðtali við Stöð 2 að gengið hefði verið hart fram í niðurskurði á geðdeildinni. Sautján prósent niðurskurðarkrafa hafi verið gerð til geðdeildarinnar á síðustu fjórum árum. Á sama tíma hafi þörfin aukist um 20 prósent. Verkfallið og afleiðingar þess komi síðan ofan á þetta. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Verkfall á geðsviði Landspítalans þýðir skerta þjónustu við viðkvæman hóp, segir María Einisdóttir framkvæmdastjóri geðsviðs spítalans. Um eitthundrað viðtölum við geðlækna í dag og á morgun hefur verið aflýst á spítalanum vegna verkfallsins. Álag jókst á bráðaþjónustu eftir síðustu verkfallshrinu á geðdeildinni. Á miðnætti hófst tveggja sólarhringa verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítala. Ómar Kristjánsson sem stríðir við erfiðan geðsjúkdóm, missti af læknaviðtalinu sínu vegna verkfallsins og þarf að bíða í fjóra mánuði eftir að hitta lækninn sinn. Hann sagðist, í viðtali við Stöð 2, örugglega eiga eftir að leita á bráðaþjónustuna á þessum tíma. Hann gæti orðið mjög veikur, þótt hann væri í lagi núna. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Geðhjálpar benti á í viðtali við Stöð 2 að gengið hefði verið hart fram í niðurskurði á geðdeildinni. Sautján prósent niðurskurðarkrafa hafi verið gerð til geðdeildarinnar á síðustu fjórum árum. Á sama tíma hafi þörfin aukist um 20 prósent. Verkfallið og afleiðingar þess komi síðan ofan á þetta.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira