Niðurstöður í rannsókn Hraunbæjarmálsins liggja fyrir í næstu viku Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2014 10:34 Rannsóknin Hraunbæjarmálsins á lokastigi. visir/vilhelm Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið málið verður birt á heimasíðu embættisins föstudaginn 13. júní eftir hádegi en þetta staðfesti Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, við fréttastofu. Umsátursástand varð í Hraunbænum í byrjun desember á síðasta ári þegar karlmaður skaut úr haglabyssu úr íbúð sinni. Lögreglan var kölluð út að Hraunbæ um eitt leytið um nótt en maðurinn hóf að skjóta af byssu út um glugga. Þegar lögreglan kom á vettvang skaut maðurinn á hana. Skot gengu á milli lögreglunnar og mannsins fram eftir nóttu. Þetta var í fyrsta skipti sem maður lætur lífið af völdum skotvopna í átökum við lögreglu hér á landi. Rannsakendur við Tæknideild lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sinntu tæknirannsóknunum og hefur rannsókn ríkissaksóknara staðið yfir í hálft ár. Tengdar fréttir Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. 9. desember 2013 19:01 Skotárás: Hreinsunarstarf lögreglu mun taka viku áður en hægt er að rannsaka vettvang nánar Hreinsun fer nú fram í íbúð mannsins sem skotinn var til bana í Árbænum og telja lögreglumenn að það geti tekið allt að viku áður en hægt er að rannsaka vettvanginn. Spurningar hafa vaknað í kjölfar málsins um eftirlit með félagsíbúðum og fólki sem lendir á gráu svæði innan kerfisins. María Lilja Þrastardóttir ræddi við systur manns, sem hafði verið látinn í félagsíbúð í viku þegar hann fannst. 5. desember 2013 18:29 Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17. desember 2013 23:37 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið málið verður birt á heimasíðu embættisins föstudaginn 13. júní eftir hádegi en þetta staðfesti Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, við fréttastofu. Umsátursástand varð í Hraunbænum í byrjun desember á síðasta ári þegar karlmaður skaut úr haglabyssu úr íbúð sinni. Lögreglan var kölluð út að Hraunbæ um eitt leytið um nótt en maðurinn hóf að skjóta af byssu út um glugga. Þegar lögreglan kom á vettvang skaut maðurinn á hana. Skot gengu á milli lögreglunnar og mannsins fram eftir nóttu. Þetta var í fyrsta skipti sem maður lætur lífið af völdum skotvopna í átökum við lögreglu hér á landi. Rannsakendur við Tæknideild lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sinntu tæknirannsóknunum og hefur rannsókn ríkissaksóknara staðið yfir í hálft ár.
Tengdar fréttir Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. 9. desember 2013 19:01 Skotárás: Hreinsunarstarf lögreglu mun taka viku áður en hægt er að rannsaka vettvang nánar Hreinsun fer nú fram í íbúð mannsins sem skotinn var til bana í Árbænum og telja lögreglumenn að það geti tekið allt að viku áður en hægt er að rannsaka vettvanginn. Spurningar hafa vaknað í kjölfar málsins um eftirlit með félagsíbúðum og fólki sem lendir á gráu svæði innan kerfisins. María Lilja Þrastardóttir ræddi við systur manns, sem hafði verið látinn í félagsíbúð í viku þegar hann fannst. 5. desember 2013 18:29 Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17. desember 2013 23:37 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. 9. desember 2013 19:01
Skotárás: Hreinsunarstarf lögreglu mun taka viku áður en hægt er að rannsaka vettvang nánar Hreinsun fer nú fram í íbúð mannsins sem skotinn var til bana í Árbænum og telja lögreglumenn að það geti tekið allt að viku áður en hægt er að rannsaka vettvanginn. Spurningar hafa vaknað í kjölfar málsins um eftirlit með félagsíbúðum og fólki sem lendir á gráu svæði innan kerfisins. María Lilja Þrastardóttir ræddi við systur manns, sem hafði verið látinn í félagsíbúð í viku þegar hann fannst. 5. desember 2013 18:29
Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17. desember 2013 23:37