Segja stöðvun gjaldheimtu vera óskynsamlega og ferðaþjónustunni í óhag Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2014 17:54 MYND/AÐSEND Stjórn Landeiganda Reykjahlíðar segir að lögbann sýslumannsins á Húsavík og stöðvun á gjaldheimtu austan Námafjalls og við Leirhnjúk í kjölfarið sé bæði íslenskri náttúru og ferðaþjónustu landsmanna í óhag og því óskynsamleg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Í tilkynningunni segir stjórnin einnig að við niðurstöðuna verði ekki unað til lengdar og að „það mun koma betur og betur í ljós strax í sumar“ eins og þar stendur. Stjórn félagsins segir rétt að halda til að haga að „sýslumaður setti ekki lögbann á gjaldheimtuna sem slíka heldur tók hann undir það sjónarmið gerðarbeiðenda (sem eru líkt og gerðarþolandi meðal landeigenda í Reykjahlíð) að gjaldheimta á sameiginlegu landi („sameignarsvæðum“ allra landeigenda) „muni takmarka heimildir gerðarbeiðenda til nota, ráðstöfunar og umferðar á sameignarlandi þeirra.“ Í yfirlýsingunni segir að stjórn Landeigenda Reykjahlíðar ehf. muni til skamms tíma:mælast nú eindregið til þess að stjórnendur ferðaþjónustufyrirtækja og leiðsögumenn gangi í lið með viðkvæmri náttúrunni og fari ekki með hópa ferðamanna inn á þessi landssvæði.draga strax úr átroðningi og áníðslu landsins. Annars er óhjákvæmilegt að loka þessum svæðum alveg. Rökin segir stjórnin vera eftirfarandi:„Eftirlit á svæðunum lagðist af í dag um leið og gjaldheimtu var hætt.Slysahætta eykst að sama skapi, enda hverasvæði í eðli sínu hættusvæði og enn frekar þegar gestafjöldinn er eins og raun ber vitni. Það hafa aldrei fyrr verið jafnmargir á ferð í Mývatnssveit og undanfarnar vikur!Engir starfa lengur við að tína rusl á vettvangi og þrífa það sem þrífa þarf.“Sýslumaðurinn á Húsavík féllst á 40 milljóna tryggingu sem krafist var vegna lögbanns gegn gjaldtöku af ferðamönnum við Leirhnjúk og Námaskarð í dag og var því hætt að rukka inn á svæðin í dag. Tengdar fréttir „Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni“ Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar furðar sig á ákvörðun Landeigendafélags Reykjahlíðar. Formaður Landeigendafélagsins segir: "Samtök Ferðaþjónustunnar eru í raun og veru með þvílíkan áróður gegn gjaldtöku yfirleitt.“ 30. apríl 2014 15:23 Vilja loka landinu fyrir ferðamönnum Sýslumaðurinn á Húsavík lagði í gær lögbann á gjaldtöku Landeigenda Reykjahlíðar ehf. á tveimur stöðum í landi sínu. Gerðarbeiðendur eru einnig landeigendur. "Þeir eru aðeins að hugsa um eigin hag,“ segir Ólafur H. Jónssson. 18. júlí 2014 08:00 Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17. júlí 2014 00:01 Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00 Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19. júní 2014 07:00 Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3. júní 2014 07:00 Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15. júlí 2014 07:00 Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. 10. apríl 2014 09:38 Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22. apríl 2014 06:45 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira
Stjórn Landeiganda Reykjahlíðar segir að lögbann sýslumannsins á Húsavík og stöðvun á gjaldheimtu austan Námafjalls og við Leirhnjúk í kjölfarið sé bæði íslenskri náttúru og ferðaþjónustu landsmanna í óhag og því óskynsamleg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Í tilkynningunni segir stjórnin einnig að við niðurstöðuna verði ekki unað til lengdar og að „það mun koma betur og betur í ljós strax í sumar“ eins og þar stendur. Stjórn félagsins segir rétt að halda til að haga að „sýslumaður setti ekki lögbann á gjaldheimtuna sem slíka heldur tók hann undir það sjónarmið gerðarbeiðenda (sem eru líkt og gerðarþolandi meðal landeigenda í Reykjahlíð) að gjaldheimta á sameiginlegu landi („sameignarsvæðum“ allra landeigenda) „muni takmarka heimildir gerðarbeiðenda til nota, ráðstöfunar og umferðar á sameignarlandi þeirra.“ Í yfirlýsingunni segir að stjórn Landeigenda Reykjahlíðar ehf. muni til skamms tíma:mælast nú eindregið til þess að stjórnendur ferðaþjónustufyrirtækja og leiðsögumenn gangi í lið með viðkvæmri náttúrunni og fari ekki með hópa ferðamanna inn á þessi landssvæði.draga strax úr átroðningi og áníðslu landsins. Annars er óhjákvæmilegt að loka þessum svæðum alveg. Rökin segir stjórnin vera eftirfarandi:„Eftirlit á svæðunum lagðist af í dag um leið og gjaldheimtu var hætt.Slysahætta eykst að sama skapi, enda hverasvæði í eðli sínu hættusvæði og enn frekar þegar gestafjöldinn er eins og raun ber vitni. Það hafa aldrei fyrr verið jafnmargir á ferð í Mývatnssveit og undanfarnar vikur!Engir starfa lengur við að tína rusl á vettvangi og þrífa það sem þrífa þarf.“Sýslumaðurinn á Húsavík féllst á 40 milljóna tryggingu sem krafist var vegna lögbanns gegn gjaldtöku af ferðamönnum við Leirhnjúk og Námaskarð í dag og var því hætt að rukka inn á svæðin í dag.
Tengdar fréttir „Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni“ Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar furðar sig á ákvörðun Landeigendafélags Reykjahlíðar. Formaður Landeigendafélagsins segir: "Samtök Ferðaþjónustunnar eru í raun og veru með þvílíkan áróður gegn gjaldtöku yfirleitt.“ 30. apríl 2014 15:23 Vilja loka landinu fyrir ferðamönnum Sýslumaðurinn á Húsavík lagði í gær lögbann á gjaldtöku Landeigenda Reykjahlíðar ehf. á tveimur stöðum í landi sínu. Gerðarbeiðendur eru einnig landeigendur. "Þeir eru aðeins að hugsa um eigin hag,“ segir Ólafur H. Jónssson. 18. júlí 2014 08:00 Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17. júlí 2014 00:01 Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00 Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19. júní 2014 07:00 Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3. júní 2014 07:00 Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15. júlí 2014 07:00 Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. 10. apríl 2014 09:38 Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22. apríl 2014 06:45 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira
„Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni“ Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar furðar sig á ákvörðun Landeigendafélags Reykjahlíðar. Formaður Landeigendafélagsins segir: "Samtök Ferðaþjónustunnar eru í raun og veru með þvílíkan áróður gegn gjaldtöku yfirleitt.“ 30. apríl 2014 15:23
Vilja loka landinu fyrir ferðamönnum Sýslumaðurinn á Húsavík lagði í gær lögbann á gjaldtöku Landeigenda Reykjahlíðar ehf. á tveimur stöðum í landi sínu. Gerðarbeiðendur eru einnig landeigendur. "Þeir eru aðeins að hugsa um eigin hag,“ segir Ólafur H. Jónssson. 18. júlí 2014 08:00
Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17. júlí 2014 00:01
Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00
Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19. júní 2014 07:00
Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3. júní 2014 07:00
Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15. júlí 2014 07:00
Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. 10. apríl 2014 09:38
Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22. apríl 2014 06:45