Helgi Sveins: Ætlar að reyna að ná heimsmetinu í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 19:27 Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Helgi tryggði sér heimsmeistaratitilinn þegar hann kastaði spjótinu 50.98 metra á heimsmeistaramótinu í Lyon í Frakklandi síðasta sumar. Í Frakklandi stórbætti Helgi Íslandsmet sitt sem var 48 metrar. En hvernig virkar gervifóturinn hjá Helga? „Þetta gefur manni alveg ótrúlega mikla orku til baka. Því meiri orka sem ég set í fótinn því meira svar fær ég til baka. Ég er svo heppinn eða óheppinn að vera með gervifótinn stemmumegin, sagði Helgi í viðtalinu við Gaupa. Helgi var útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur og íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra. Markmiðssetningin hjá Helga er skýr. „Þetta er alveg brött brekka en það er búið að koma mér skemmtilega á óvart hversu fljótt ég er búinn að ná upp á toppinn. Við skulum bara halda áfram að vera þar. Mér hefur verið tjáð það að ég eigi aðeins inni og ég er náttúrulega það nýbyrjaður þannig að tæknin er ekki komin. Ég nota gömlu handboltaöxlina í þetta," segir Helgi og bætir við: „Ég hef ekki verið feiminn að tjá mig um mín markmið. Það var langtímamarkmið eru Ólympíuleikarnir 2016 og sæti númer eitt. Ég er með það markmið að reyna að setja nýtt heimsmet og ætla að reyna að ná því í sumar," sagði Helgi en það er hægt að sjá allt innslagið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Sjá meira
Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Helgi tryggði sér heimsmeistaratitilinn þegar hann kastaði spjótinu 50.98 metra á heimsmeistaramótinu í Lyon í Frakklandi síðasta sumar. Í Frakklandi stórbætti Helgi Íslandsmet sitt sem var 48 metrar. En hvernig virkar gervifóturinn hjá Helga? „Þetta gefur manni alveg ótrúlega mikla orku til baka. Því meiri orka sem ég set í fótinn því meira svar fær ég til baka. Ég er svo heppinn eða óheppinn að vera með gervifótinn stemmumegin, sagði Helgi í viðtalinu við Gaupa. Helgi var útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur og íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra. Markmiðssetningin hjá Helga er skýr. „Þetta er alveg brött brekka en það er búið að koma mér skemmtilega á óvart hversu fljótt ég er búinn að ná upp á toppinn. Við skulum bara halda áfram að vera þar. Mér hefur verið tjáð það að ég eigi aðeins inni og ég er náttúrulega það nýbyrjaður þannig að tæknin er ekki komin. Ég nota gömlu handboltaöxlina í þetta," segir Helgi og bætir við: „Ég hef ekki verið feiminn að tjá mig um mín markmið. Það var langtímamarkmið eru Ólympíuleikarnir 2016 og sæti númer eitt. Ég er með það markmið að reyna að setja nýtt heimsmet og ætla að reyna að ná því í sumar," sagði Helgi en það er hægt að sjá allt innslagið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Sjá meira