SFO fékk gögn frá Sérstökum saksóknara Sveinn Arnarsson skrifar 12. ágúst 2014 00:01 Sérstakur saksóknari Ólafur veitti gögn á grundvelli réttarbeiðni. Embætti Sérstaks saksóknara lét bresku efnahagsbrotadeildinni, Serious Fraud Office (SFO), í té gögn um viðskipti kaupsýslumannsins Vincents Tchenguiz við Kaupþing, á grundvelli réttarheimildar sem lögð var fram að beiðni efnahagsbrotadeildarinnar bresku. Þau gögn urðu síðan hluti af málaferlum gagnvart Tchenguiz ytra.Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær hefur lögfræðingateymi á vegum Tchenguiz hafið störf við að skoða grundvöll til málshöfðunar vegna misbrests á rannsókninni. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir gögn í máli Tchenguiz hafa verið veitt SFO á árunum 2010 og 2011 að framkominni réttarheimild þess efnis. „Við höfum verið í samskiptum við SFO vegna þessa máls. Ég get ekki, málsins vegna, tjáð mig um rannsókn sem er á forræði SFO en ég get staðfest að þeir hafa fengið frá okkur gögn, samkvæmt beiðni, og við frá þeim. Þannig hefur okkar samskiptum og samvinnu verið háttað í þessum málum sem og öðrum,“ segir Ólafur Þór. Mál bresku efnahagsbrotadeildarinnar gagnvart viðskiptum Tchenguiz var að lokum fellt niður vegna mistaka í rannsókn málsins. Náðist að lokum sátt milli aðila um að efnahagsbrotadeildin greiddi Tchenguiz þrjár milljónir sterlingspunda í skaðabætur. Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Embætti Sérstaks saksóknara lét bresku efnahagsbrotadeildinni, Serious Fraud Office (SFO), í té gögn um viðskipti kaupsýslumannsins Vincents Tchenguiz við Kaupþing, á grundvelli réttarheimildar sem lögð var fram að beiðni efnahagsbrotadeildarinnar bresku. Þau gögn urðu síðan hluti af málaferlum gagnvart Tchenguiz ytra.Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær hefur lögfræðingateymi á vegum Tchenguiz hafið störf við að skoða grundvöll til málshöfðunar vegna misbrests á rannsókninni. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir gögn í máli Tchenguiz hafa verið veitt SFO á árunum 2010 og 2011 að framkominni réttarheimild þess efnis. „Við höfum verið í samskiptum við SFO vegna þessa máls. Ég get ekki, málsins vegna, tjáð mig um rannsókn sem er á forræði SFO en ég get staðfest að þeir hafa fengið frá okkur gögn, samkvæmt beiðni, og við frá þeim. Þannig hefur okkar samskiptum og samvinnu verið háttað í þessum málum sem og öðrum,“ segir Ólafur Þór. Mál bresku efnahagsbrotadeildarinnar gagnvart viðskiptum Tchenguiz var að lokum fellt niður vegna mistaka í rannsókn málsins. Náðist að lokum sátt milli aðila um að efnahagsbrotadeildin greiddi Tchenguiz þrjár milljónir sterlingspunda í skaðabætur.
Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira