Bið Eyjamanna og Blika lengist | Öll úrslit kvöldsins 22. júní 2014 00:01 Árni Vilhjálmsson var blóðugur eftir viðskipti sín við Igor Taskovic. Igor Taskovic fékk rautt spjald. Vísir/Daníel KR sneri taflinu við eftir að hafa lent 0-2 undir gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Gary Martin skoraði sigurmark KR á lokamínútu venjulegs leiktíma.JonathannGlenn og Víðir Þorvarðarson skoruðu með stuttu millibili í fyrri hálfleik en Gary minnkaði muninn í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik jafnaði Kjartan Henry Finnbogason metin áður en Gary tryggði gestunum stigin þrjú. Gríðarlega svekkjandi fyrir Vestmannaeyinga sem eru enn sigurlausir í botnbaráttunni. Keflavík vann öruggan sigur á Fylki í Lautinni í kvöld. Gestirnir úr Keflavík komust í 3-0 í fyrri hálfleik og um leið og Fylkismenn minnkuðu muninn í seinni hálfleik bætti Magnús Sverrir Þorsteinsson við öðru marki sínu í leiknum. Öruggur sigur Keflavíkinga staðreynd þrátt fyrir að Elís Rafn Björnsson hafi lagað stöðuna fyrir Fylkismenn undir lok leiksins. Stjarnan skaust á toppinn eftir að Garðar Jóhannsson skoraði sigurmark Stjörnumanna með seinustu spyrnu leiksins. Nýliðar Fjölnis virtust ætla að ná í stig í Garðabænum eftir að Bergsveinn Ólafsson jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks en Garðar tryggði Garðbæingum stigin þrjú. Gott gengi Víkinga heldur áfram en liðið vann nauman sigur á lánslausum Blikum í kvöld þrátt fyrir að hafa fengið tvö rauð spjöld í seinni hálfleik. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fengu Arnþór Ingi Kristinsson og Igor Taskovic báðir rautt spjald undir lok leiksins. Blikum tókst hinsvegar ekki að nýta sér liðsmuninn og lauk leiknum því með 1-0 sigri heimamanna í Víkinni. Þá tryggði Haukur Páll Sigurðsson Valsliðinu þrjú stig fyrir norðan í 1-0 sigri á Þór. Sigurmarkið kom í fyrri hálfleik en Haukur Páll þurfti að fara af velli vegna meiðsla í seinni hálfleik. Nánari umfjöllun, viðtöl og einkunnir úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
KR sneri taflinu við eftir að hafa lent 0-2 undir gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Gary Martin skoraði sigurmark KR á lokamínútu venjulegs leiktíma.JonathannGlenn og Víðir Þorvarðarson skoruðu með stuttu millibili í fyrri hálfleik en Gary minnkaði muninn í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik jafnaði Kjartan Henry Finnbogason metin áður en Gary tryggði gestunum stigin þrjú. Gríðarlega svekkjandi fyrir Vestmannaeyinga sem eru enn sigurlausir í botnbaráttunni. Keflavík vann öruggan sigur á Fylki í Lautinni í kvöld. Gestirnir úr Keflavík komust í 3-0 í fyrri hálfleik og um leið og Fylkismenn minnkuðu muninn í seinni hálfleik bætti Magnús Sverrir Þorsteinsson við öðru marki sínu í leiknum. Öruggur sigur Keflavíkinga staðreynd þrátt fyrir að Elís Rafn Björnsson hafi lagað stöðuna fyrir Fylkismenn undir lok leiksins. Stjarnan skaust á toppinn eftir að Garðar Jóhannsson skoraði sigurmark Stjörnumanna með seinustu spyrnu leiksins. Nýliðar Fjölnis virtust ætla að ná í stig í Garðabænum eftir að Bergsveinn Ólafsson jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks en Garðar tryggði Garðbæingum stigin þrjú. Gott gengi Víkinga heldur áfram en liðið vann nauman sigur á lánslausum Blikum í kvöld þrátt fyrir að hafa fengið tvö rauð spjöld í seinni hálfleik. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fengu Arnþór Ingi Kristinsson og Igor Taskovic báðir rautt spjald undir lok leiksins. Blikum tókst hinsvegar ekki að nýta sér liðsmuninn og lauk leiknum því með 1-0 sigri heimamanna í Víkinni. Þá tryggði Haukur Páll Sigurðsson Valsliðinu þrjú stig fyrir norðan í 1-0 sigri á Þór. Sigurmarkið kom í fyrri hálfleik en Haukur Páll þurfti að fara af velli vegna meiðsla í seinni hálfleik. Nánari umfjöllun, viðtöl og einkunnir úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01