12 Years a Slave valin besta myndin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. janúar 2014 04:01 Golden Globe-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í kvöld með pompi og prakt. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta myndin en sigurvegari kvöldsins var kvikmyndin American Hustle sem fékk þrenn verðlaun.Leonardo DiCaprio var verðlaunaður fyrir leik sinn í The Wolf of Wall Street og Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjórinn fyrir kvikmyndina Gravity. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan: Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd: Jennifer Lawrence, American Hustle Besta leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jacqueline Bisset, Dancing on the Edge Besta mínísería eða sjónvarpsmynd: Behind the Candelabra Besta dramasería: Breaking Bad Besti leikari í dramaseríu: Bryan Cranston, Breaking Bad Besta tónlist í kvikmynd: Alex Ebert, All Is Lost Besta frumsamda lag í kvikmynd: Ordinary Love, Mandela: Long Walk to Freedom Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsseríu, míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jon Voight, Ray Donovan Besta leikkona í gamanmynd eða söngleik: Amy Adams, American Hustle Besta leikkona í dramaseríu: Robin Wright, House of Cards Besti leikari í aukahlutverki í kvikmynd: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta kvikmyndahandrit: Her Besta erlenda kvikmynd: The Great Beauty Besta teiknimynd: Frozen Besta kvikmynd: 12 Years a Slave Besta leikkona í kvikmynd: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í kvikmynd: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta gamanmynd eða söngleikur: American Hustle Besti leikari í gamanmynd eða söngleik: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besti leikstjóri: Alfonso Cuarón, Gravity Besta gamansería eða söngleikur: Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í gamanseríu eða söngleik: Amy Poehler, Parks and Recreation Besti leikari í gamanseríu eða söngleik: Andy Samberg, Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Elisabeth Moss, Top of the Lake Besti leikari í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Michael Douglas, Behind the Candelabra Golden Globes Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Golden Globe-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í kvöld með pompi og prakt. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta myndin en sigurvegari kvöldsins var kvikmyndin American Hustle sem fékk þrenn verðlaun.Leonardo DiCaprio var verðlaunaður fyrir leik sinn í The Wolf of Wall Street og Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjórinn fyrir kvikmyndina Gravity. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan: Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd: Jennifer Lawrence, American Hustle Besta leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jacqueline Bisset, Dancing on the Edge Besta mínísería eða sjónvarpsmynd: Behind the Candelabra Besta dramasería: Breaking Bad Besti leikari í dramaseríu: Bryan Cranston, Breaking Bad Besta tónlist í kvikmynd: Alex Ebert, All Is Lost Besta frumsamda lag í kvikmynd: Ordinary Love, Mandela: Long Walk to Freedom Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsseríu, míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jon Voight, Ray Donovan Besta leikkona í gamanmynd eða söngleik: Amy Adams, American Hustle Besta leikkona í dramaseríu: Robin Wright, House of Cards Besti leikari í aukahlutverki í kvikmynd: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta kvikmyndahandrit: Her Besta erlenda kvikmynd: The Great Beauty Besta teiknimynd: Frozen Besta kvikmynd: 12 Years a Slave Besta leikkona í kvikmynd: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í kvikmynd: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta gamanmynd eða söngleikur: American Hustle Besti leikari í gamanmynd eða söngleik: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besti leikstjóri: Alfonso Cuarón, Gravity Besta gamansería eða söngleikur: Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í gamanseríu eða söngleik: Amy Poehler, Parks and Recreation Besti leikari í gamanseríu eða söngleik: Andy Samberg, Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Elisabeth Moss, Top of the Lake Besti leikari í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Michael Douglas, Behind the Candelabra
Golden Globes Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira