Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 15:02 Vopnaður lögregluþjónn fyrir utan aðallestarstöðina í Osló. Nordicphotos/AFP Lögregla í Noregi verður áfram í viðbragðsstöðu um helgina en bætir ekki við öryggisgæslu sína nema þess þurfi. Odd Reidar Humlegård lögreglustjóri staðfesti þetta á blaðamannafundi fyrr í dag. VG greinir frá. Vopnaðir lögreglumenn hafa víða verið áberandi eftir að yfirvöld tilkynntu um það að þeir byggju yfir upplýsingum um það að til standi að gera hryðjuverkaárás á landið. „Það eru engar stórar breytingar,“ sagði Humlegård í dag. „Við miðum áfram viðbúnað okkar við áhættumat öryggislögreglunnar. Við ætlum að bæta við mannafla svo við getum haldið lengi úti í viðbragðsstöðu. Við vitum ekki hversu lengi þetta ástand mun vara.“ Þegar í gær var hafið að kalla lögreglumenn heim úr fríum sínum. Von er á nýju áhættumati síðar í kvöld. Humlegård lagði mikla áherslu á það að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn til að takast á við hryðjuverkahættuna og nú. „Það er mikilvægt að almenningur sé ekki haldinn ástæðulausum ótta,“ sagði hann. „Við vitum enn ekki hvenær eða hvar hryðjuverkin ættu að eiga sér stað. Við leitum hugsanlegra hryðjuverkamanna, við vitum ekki hverjir þeir eru eða hvernig þeir líta út. Við viljum að fólk láti okkur vita ef það verður vart við eitthvað óvenjulegt og grunsamlegt.“ Tengdar fréttir „Við getum ekki tryggt öryggi fólks“ Trúverðug hryðjuverkaógn steðjar nú að Noregi og höfuðborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. 24. júlí 2014 13:12 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Lögregla í Noregi verður áfram í viðbragðsstöðu um helgina en bætir ekki við öryggisgæslu sína nema þess þurfi. Odd Reidar Humlegård lögreglustjóri staðfesti þetta á blaðamannafundi fyrr í dag. VG greinir frá. Vopnaðir lögreglumenn hafa víða verið áberandi eftir að yfirvöld tilkynntu um það að þeir byggju yfir upplýsingum um það að til standi að gera hryðjuverkaárás á landið. „Það eru engar stórar breytingar,“ sagði Humlegård í dag. „Við miðum áfram viðbúnað okkar við áhættumat öryggislögreglunnar. Við ætlum að bæta við mannafla svo við getum haldið lengi úti í viðbragðsstöðu. Við vitum ekki hversu lengi þetta ástand mun vara.“ Þegar í gær var hafið að kalla lögreglumenn heim úr fríum sínum. Von er á nýju áhættumati síðar í kvöld. Humlegård lagði mikla áherslu á það að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn til að takast á við hryðjuverkahættuna og nú. „Það er mikilvægt að almenningur sé ekki haldinn ástæðulausum ótta,“ sagði hann. „Við vitum enn ekki hvenær eða hvar hryðjuverkin ættu að eiga sér stað. Við leitum hugsanlegra hryðjuverkamanna, við vitum ekki hverjir þeir eru eða hvernig þeir líta út. Við viljum að fólk láti okkur vita ef það verður vart við eitthvað óvenjulegt og grunsamlegt.“
Tengdar fréttir „Við getum ekki tryggt öryggi fólks“ Trúverðug hryðjuverkaógn steðjar nú að Noregi og höfuðborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. 24. júlí 2014 13:12 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
„Við getum ekki tryggt öryggi fólks“ Trúverðug hryðjuverkaógn steðjar nú að Noregi og höfuðborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. 24. júlí 2014 13:12
Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09
Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28