Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 15:02 Vopnaður lögregluþjónn fyrir utan aðallestarstöðina í Osló. Nordicphotos/AFP Lögregla í Noregi verður áfram í viðbragðsstöðu um helgina en bætir ekki við öryggisgæslu sína nema þess þurfi. Odd Reidar Humlegård lögreglustjóri staðfesti þetta á blaðamannafundi fyrr í dag. VG greinir frá. Vopnaðir lögreglumenn hafa víða verið áberandi eftir að yfirvöld tilkynntu um það að þeir byggju yfir upplýsingum um það að til standi að gera hryðjuverkaárás á landið. „Það eru engar stórar breytingar,“ sagði Humlegård í dag. „Við miðum áfram viðbúnað okkar við áhættumat öryggislögreglunnar. Við ætlum að bæta við mannafla svo við getum haldið lengi úti í viðbragðsstöðu. Við vitum ekki hversu lengi þetta ástand mun vara.“ Þegar í gær var hafið að kalla lögreglumenn heim úr fríum sínum. Von er á nýju áhættumati síðar í kvöld. Humlegård lagði mikla áherslu á það að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn til að takast á við hryðjuverkahættuna og nú. „Það er mikilvægt að almenningur sé ekki haldinn ástæðulausum ótta,“ sagði hann. „Við vitum enn ekki hvenær eða hvar hryðjuverkin ættu að eiga sér stað. Við leitum hugsanlegra hryðjuverkamanna, við vitum ekki hverjir þeir eru eða hvernig þeir líta út. Við viljum að fólk láti okkur vita ef það verður vart við eitthvað óvenjulegt og grunsamlegt.“ Tengdar fréttir „Við getum ekki tryggt öryggi fólks“ Trúverðug hryðjuverkaógn steðjar nú að Noregi og höfuðborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. 24. júlí 2014 13:12 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Lögregla í Noregi verður áfram í viðbragðsstöðu um helgina en bætir ekki við öryggisgæslu sína nema þess þurfi. Odd Reidar Humlegård lögreglustjóri staðfesti þetta á blaðamannafundi fyrr í dag. VG greinir frá. Vopnaðir lögreglumenn hafa víða verið áberandi eftir að yfirvöld tilkynntu um það að þeir byggju yfir upplýsingum um það að til standi að gera hryðjuverkaárás á landið. „Það eru engar stórar breytingar,“ sagði Humlegård í dag. „Við miðum áfram viðbúnað okkar við áhættumat öryggislögreglunnar. Við ætlum að bæta við mannafla svo við getum haldið lengi úti í viðbragðsstöðu. Við vitum ekki hversu lengi þetta ástand mun vara.“ Þegar í gær var hafið að kalla lögreglumenn heim úr fríum sínum. Von er á nýju áhættumati síðar í kvöld. Humlegård lagði mikla áherslu á það að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn til að takast á við hryðjuverkahættuna og nú. „Það er mikilvægt að almenningur sé ekki haldinn ástæðulausum ótta,“ sagði hann. „Við vitum enn ekki hvenær eða hvar hryðjuverkin ættu að eiga sér stað. Við leitum hugsanlegra hryðjuverkamanna, við vitum ekki hverjir þeir eru eða hvernig þeir líta út. Við viljum að fólk láti okkur vita ef það verður vart við eitthvað óvenjulegt og grunsamlegt.“
Tengdar fréttir „Við getum ekki tryggt öryggi fólks“ Trúverðug hryðjuverkaógn steðjar nú að Noregi og höfuðborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. 24. júlí 2014 13:12 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
„Við getum ekki tryggt öryggi fólks“ Trúverðug hryðjuverkaógn steðjar nú að Noregi og höfuðborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. 24. júlí 2014 13:12
Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09
Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28