Jóladagatal - 17. desember - Jólaplastpokar Grýla skrifar 17. desember 2014 11:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Eitt einfaldasta jólaskraut sem um getur er að klippa út plastpoka og líma þá upp. Í dag sýnir Hurðaskellir henni Skjóðu hvernig hægt er að skreyta heilu heimilin með nokkrum innkaupapokum, jólasveinapokum og burðarpokum. Klippa: 17. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Jólaskraut við hendina Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Eitt einfaldasta jólaskraut sem um getur er að klippa út plastpoka og líma þá upp. Í dag sýnir Hurðaskellir henni Skjóðu hvernig hægt er að skreyta heilu heimilin með nokkrum innkaupapokum, jólasveinapokum og burðarpokum. Klippa: 17. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Jólaskraut við hendina Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól