Hún er stysta myndin í seríunni, „aðeins“ 144 mínútur. Samanlagt eru myndirnar sex 1.032 mínútur (fyrir utan lengri útgáfurnar á mynddiski) eða rúmlega 17 klukkustundir.

Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring 178 mínútur
Lord of the Rings: The Two Towers 179 mínútur
Lord of the Rings: The Return of the King 201 mínúta
The Hobbit: An Unexpected Journey 169 mínútur
The Hobbit: The Desolation of Smaug 161 mínúta
The Hobbit: The Battle of the Five Armies 144 mínútur