Forréttindi nýs meirihluta Daníel Jakobsson skrifar 30. maí 2014 07:00 Því fylgir góð tilfinning að skila af sér góðu búi. Þegar maður veit að maður hefur lagt á sig mikla vinnu og séð stritið skila árangri. Í stjórnmálum greinir fólk á um hvaða leiðir skal fara, þó markmiðin kunni að vera þau sömu eins og í sveitarstjórnarmálum. Þar af leiðandi er tekist á um eitt og annað í bæjarmálunum og stundum þarf að miðla málum ólíkra sjónarmiða. Ég tel þó að ekki séu miklar deilur um að okkur hafi tekist afskaplega vel upp með rekstur sveitarfélagsins. Næsti bæjarstjóri getur sótt fram. Ég vil meina að það verði forréttindi að fá að stjórna Ísafjarðarbæ á næsta kjörtímabili. Næsti bæjarstjóri þarf ekki að lækka laun starfsmanna. Næsti bæjarstjóri þarf ekki að fresta framkvæmdum. Næsti bæjarstjóri þarf ekki að draga úr mikilvægri starfsemi hjá sveitarfélaginu. Næsti bæjarstjóri mun á hinn bóginn fá tækifæri til þess að sækja fram. Slík staða er öfundsverð í stjórnmálum. Ég vona að við sjálfstæðismenn fáum umboð til að leiða bæjarmálin næstu fjögur árin. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Sjá meira
Því fylgir góð tilfinning að skila af sér góðu búi. Þegar maður veit að maður hefur lagt á sig mikla vinnu og séð stritið skila árangri. Í stjórnmálum greinir fólk á um hvaða leiðir skal fara, þó markmiðin kunni að vera þau sömu eins og í sveitarstjórnarmálum. Þar af leiðandi er tekist á um eitt og annað í bæjarmálunum og stundum þarf að miðla málum ólíkra sjónarmiða. Ég tel þó að ekki séu miklar deilur um að okkur hafi tekist afskaplega vel upp með rekstur sveitarfélagsins. Næsti bæjarstjóri getur sótt fram. Ég vil meina að það verði forréttindi að fá að stjórna Ísafjarðarbæ á næsta kjörtímabili. Næsti bæjarstjóri þarf ekki að lækka laun starfsmanna. Næsti bæjarstjóri þarf ekki að fresta framkvæmdum. Næsti bæjarstjóri þarf ekki að draga úr mikilvægri starfsemi hjá sveitarfélaginu. Næsti bæjarstjóri mun á hinn bóginn fá tækifæri til þess að sækja fram. Slík staða er öfundsverð í stjórnmálum. Ég vona að við sjálfstæðismenn fáum umboð til að leiða bæjarmálin næstu fjögur árin.
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar