Fólk virðir staðfestu Sveinbjargar Ingibjörg Kolbeins Sigurðardóttir skrifar 30. maí 2014 07:00 Fyrir nokkrum vikum þekktu fáir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur. Í dag þekkja hins vegar flestir Sveinbjörgu, oddvita Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík. Hún vill leyfa borgarbúum að greiða atkvæði um hvort úthluta skuli lóð undir mosku í Sogamýri. Að eigin sögn er hún með sólópróf í flugi sem mun án efa nýtast henni vel núna þegar hún kemur inn til lendingar í Reykjavík næstkomandi laugardag. Sveinbjörg mun hljóta atkvæði þeirra sem vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Þá mun hún án efa hljóta atkvæði þeirra sem vilja meira íbúalýðræði, þeirra sem hafa fram til þessa verið óákveðnir og þeirra sem aðhyllast kristna trú. Fólk virðir staðfestu Sveinbjargar því það vill stjórnmálamenn sem hafa bein í nefinu. Af þeim sökum fer sá hópur stækkandi sem vill framgang Sveinbjargar sem mestan. Sveinbjörg sýnir sjálfstæði í sínum eigin flokki auk þess sem hún þorir að taka á hinum stjórnmálalega rétttrúnaði. Í dag eru slíkir eiginleikar sjaldgæfir á meðal stjórnmálamanna og eftir þeim er tekið. Líklegt er að óákveðið fylgi muni flykkjast um hana enda hefur fram til þessa verið ládeyða yfir kosningabaráttunni. Það sem Sveinbjörgu hefur nú tekist, er að laða til sín kjósendur úr öllum áttum og ljóst að margir þeirra hafa ekki áður greitt flokknum atkvæði sitt. Á vissan hátt má gera því skóna að þessir kjósendur líti svo á að þeir séu að greiða atkvæði um landsmál í sveitarstjórnarkosningum. Á það hefur verið bent að keimlík undiralda hafi skollið á Sviss þar sem almenningur krafðist þjóðaratkvæðagreiðslu eftir að þarlendir stjórnmálamenn höfðu ítrekað komið í veg fyrir atkvæðagreiðslur á sveitarstjórnarstigi. Fylgi Framsóknar og flugvallarvina vex nú ört og ljóst að Sveinbjörg var rétti oddvitinn fyrir flokkinn í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed Skoðun Skoðun Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum vikum þekktu fáir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur. Í dag þekkja hins vegar flestir Sveinbjörgu, oddvita Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík. Hún vill leyfa borgarbúum að greiða atkvæði um hvort úthluta skuli lóð undir mosku í Sogamýri. Að eigin sögn er hún með sólópróf í flugi sem mun án efa nýtast henni vel núna þegar hún kemur inn til lendingar í Reykjavík næstkomandi laugardag. Sveinbjörg mun hljóta atkvæði þeirra sem vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Þá mun hún án efa hljóta atkvæði þeirra sem vilja meira íbúalýðræði, þeirra sem hafa fram til þessa verið óákveðnir og þeirra sem aðhyllast kristna trú. Fólk virðir staðfestu Sveinbjargar því það vill stjórnmálamenn sem hafa bein í nefinu. Af þeim sökum fer sá hópur stækkandi sem vill framgang Sveinbjargar sem mestan. Sveinbjörg sýnir sjálfstæði í sínum eigin flokki auk þess sem hún þorir að taka á hinum stjórnmálalega rétttrúnaði. Í dag eru slíkir eiginleikar sjaldgæfir á meðal stjórnmálamanna og eftir þeim er tekið. Líklegt er að óákveðið fylgi muni flykkjast um hana enda hefur fram til þessa verið ládeyða yfir kosningabaráttunni. Það sem Sveinbjörgu hefur nú tekist, er að laða til sín kjósendur úr öllum áttum og ljóst að margir þeirra hafa ekki áður greitt flokknum atkvæði sitt. Á vissan hátt má gera því skóna að þessir kjósendur líti svo á að þeir séu að greiða atkvæði um landsmál í sveitarstjórnarkosningum. Á það hefur verið bent að keimlík undiralda hafi skollið á Sviss þar sem almenningur krafðist þjóðaratkvæðagreiðslu eftir að þarlendir stjórnmálamenn höfðu ítrekað komið í veg fyrir atkvæðagreiðslur á sveitarstjórnarstigi. Fylgi Framsóknar og flugvallarvina vex nú ört og ljóst að Sveinbjörg var rétti oddvitinn fyrir flokkinn í Reykjavík.
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun