Tony Omos stefnir íslenska ríkinu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 18. febrúar 2014 11:35 Vísir/Valli Fyrirtöku í máli hælisleitandans Tony Omos, um ógildingu á ákvörðun Útlendingastofnunar og úrskurði innanríkisráðuneytisins um synjun á hæli hér á landi, var frestað í morgun. En lögmaður Osmos var kallaður út með skömmum fyrirvara vegna annars máls. Íslenskir lögreglumenn fylgdu Omos til Sviss í desember en þar hafði hann sótt um hæli sem flóttamaður áður en hann kom hingað til lands. Mál Omos hafa verið mikið til umfjöllunar og var synjun hans um hæli hér á landi mótmælt fyrir utan innanríkisráðuneytið í nóvember. Vísir sagði frá því í nóvember, að í minnisblaði vegna máls Omos og um málefni barnsmóður hans Evelyn Glory, kæmi fram að Omos sé grunaður um mansal.Lögmaður Evelyn Glory kærði innanríkisráðherra í kjölfarið til ríkissaksóknara sem óskaði eftir upplýsingum frá ráðuneytinu vegna málsins. Kæran er komin til vegna gruns um að minnisblaðiðinu, þar sem fram kemur að Omos sé grunaður um mansal, hafi verið lekið úr innanríkisráðuneytinu. Lögmaður Omos lagði einnig fram kæru vegna málsins. Kæran er á hendur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins. Lögmaðurinn telur að Omos hafi verið beittur ranglæti stjórnvalds við úrlausn og meðferð málsins. Auk þess þess sem hann telur Tony hafa orðið fyrir ærumeiðingum og aðdróttunum af hálfu innanríkisráðuneytisins. Innanríkisráðherra hefur neitað því að bera ábyrgð á lekanum og sagði til dæmis á Alþingi þann 16. desember. „Við getum ekki fundið því stað, forsvarsmenn og stjórnendur ráðuneytisins, að þessi gögn hafi farið út úr ráðuneytinu,“ sagði Hanna Birna. Lekamálið Tengdar fréttir Hefur ekki íhugað að víkja tímabundið útaf lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segist ekki hafa íhugað að víkja tímabundið úr embætti á meðan lögreglan rannsakar meintan leka á trúnaðarupplýsingum hælisleitanda til fjölmiðla. 7. febrúar 2014 17:09 Hvatt til óháðrar rannsóknar á lekamálinu Innanríkisráðherra segir ítarlega rannsókn innan innanríkisráðuneytisins og stofnana þess sýna að minnisblað um hælisleitanda hafi ekki komið úr ráðuneytinu. Mörður Árnason er með minnisblaðið. 27. janúar 2014 20:48 Innanríkisráðherra vill að lekamálið verði rannsakað eins ítarlega og mögulegt er Meintur leki trúnaðarupplýsinga um hælisleitendur úr innanríkisráðuneytinu er nú kominn á borð lögreglu, en Hanna Birna Kristjánsdóttir fagnar að lögreglan sé komin í málið. 7. febrúar 2014 14:40 Mótmælt við innanríkisráðuneytið Vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra víki. 12. febrúar 2014 13:39 Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31. janúar 2014 14:12 Innanríkisráðuneytið vill enn nánari skoðun vegna lekamálsins Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að öll tölvutæk gögn í lekamálinu verði rannsökuð með aðkomu Persónuverndar og sérstöku samþykki starfsmanna. 7. febrúar 2014 12:31 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Fyrirtöku í máli hælisleitandans Tony Omos, um ógildingu á ákvörðun Útlendingastofnunar og úrskurði innanríkisráðuneytisins um synjun á hæli hér á landi, var frestað í morgun. En lögmaður Osmos var kallaður út með skömmum fyrirvara vegna annars máls. Íslenskir lögreglumenn fylgdu Omos til Sviss í desember en þar hafði hann sótt um hæli sem flóttamaður áður en hann kom hingað til lands. Mál Omos hafa verið mikið til umfjöllunar og var synjun hans um hæli hér á landi mótmælt fyrir utan innanríkisráðuneytið í nóvember. Vísir sagði frá því í nóvember, að í minnisblaði vegna máls Omos og um málefni barnsmóður hans Evelyn Glory, kæmi fram að Omos sé grunaður um mansal.Lögmaður Evelyn Glory kærði innanríkisráðherra í kjölfarið til ríkissaksóknara sem óskaði eftir upplýsingum frá ráðuneytinu vegna málsins. Kæran er komin til vegna gruns um að minnisblaðiðinu, þar sem fram kemur að Omos sé grunaður um mansal, hafi verið lekið úr innanríkisráðuneytinu. Lögmaður Omos lagði einnig fram kæru vegna málsins. Kæran er á hendur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins. Lögmaðurinn telur að Omos hafi verið beittur ranglæti stjórnvalds við úrlausn og meðferð málsins. Auk þess þess sem hann telur Tony hafa orðið fyrir ærumeiðingum og aðdróttunum af hálfu innanríkisráðuneytisins. Innanríkisráðherra hefur neitað því að bera ábyrgð á lekanum og sagði til dæmis á Alþingi þann 16. desember. „Við getum ekki fundið því stað, forsvarsmenn og stjórnendur ráðuneytisins, að þessi gögn hafi farið út úr ráðuneytinu,“ sagði Hanna Birna.
Lekamálið Tengdar fréttir Hefur ekki íhugað að víkja tímabundið útaf lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segist ekki hafa íhugað að víkja tímabundið úr embætti á meðan lögreglan rannsakar meintan leka á trúnaðarupplýsingum hælisleitanda til fjölmiðla. 7. febrúar 2014 17:09 Hvatt til óháðrar rannsóknar á lekamálinu Innanríkisráðherra segir ítarlega rannsókn innan innanríkisráðuneytisins og stofnana þess sýna að minnisblað um hælisleitanda hafi ekki komið úr ráðuneytinu. Mörður Árnason er með minnisblaðið. 27. janúar 2014 20:48 Innanríkisráðherra vill að lekamálið verði rannsakað eins ítarlega og mögulegt er Meintur leki trúnaðarupplýsinga um hælisleitendur úr innanríkisráðuneytinu er nú kominn á borð lögreglu, en Hanna Birna Kristjánsdóttir fagnar að lögreglan sé komin í málið. 7. febrúar 2014 14:40 Mótmælt við innanríkisráðuneytið Vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra víki. 12. febrúar 2014 13:39 Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31. janúar 2014 14:12 Innanríkisráðuneytið vill enn nánari skoðun vegna lekamálsins Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að öll tölvutæk gögn í lekamálinu verði rannsökuð með aðkomu Persónuverndar og sérstöku samþykki starfsmanna. 7. febrúar 2014 12:31 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Hefur ekki íhugað að víkja tímabundið útaf lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segist ekki hafa íhugað að víkja tímabundið úr embætti á meðan lögreglan rannsakar meintan leka á trúnaðarupplýsingum hælisleitanda til fjölmiðla. 7. febrúar 2014 17:09
Hvatt til óháðrar rannsóknar á lekamálinu Innanríkisráðherra segir ítarlega rannsókn innan innanríkisráðuneytisins og stofnana þess sýna að minnisblað um hælisleitanda hafi ekki komið úr ráðuneytinu. Mörður Árnason er með minnisblaðið. 27. janúar 2014 20:48
Innanríkisráðherra vill að lekamálið verði rannsakað eins ítarlega og mögulegt er Meintur leki trúnaðarupplýsinga um hælisleitendur úr innanríkisráðuneytinu er nú kominn á borð lögreglu, en Hanna Birna Kristjánsdóttir fagnar að lögreglan sé komin í málið. 7. febrúar 2014 14:40
Mótmælt við innanríkisráðuneytið Vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra víki. 12. febrúar 2014 13:39
Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31. janúar 2014 14:12
Innanríkisráðuneytið vill enn nánari skoðun vegna lekamálsins Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að öll tölvutæk gögn í lekamálinu verði rannsökuð með aðkomu Persónuverndar og sérstöku samþykki starfsmanna. 7. febrúar 2014 12:31