ESB torveldar framkvæmd dauðarefsinga í Bandaríkjunum Guðsteinn Bjarnason skrifar 18. febrúar 2014 11:30 Útbúnaður fyrir aftökusveit í ríkisfangelsinu í Draper í Utah. Vísir/AP Í Bandaríkjunum hefur lengi verið skortur á banvænum lyfjum sem notuð hafa verið til að taka dauðadæmda fanga af lífi. Ástæða skortsins er einkum sú að Evrópusambandið hefur nú í níu ár bannað útflutning á vörum sem notaðar eru við aftökur. Fyrir vikið hefur hvert ríki Bandaríkjanna af öðru tekið að velta því fyrir sér hvort ekki þurfi að grípa til annarra og gamalkunnugra ráða þegar taka á fólk af lífi. Kallaðar verði til aftökusveitir, rykið dustað af rafmagnsstólum eða gasklefar aftur teknir í notkun. Tilraunir með að nota lyf, sem lítil reynsla er komin af, hafa nokkrum sinnum endað með ósköpum og komist fyrir vikið á forsíður dagblaða. Í síðasta mánuði stóð dauðastríð Dennis McGuire yfir í 26 mínútur eftir að yfirvöld í Ohio dældu inn í æðar hans áður óreyndri lyfjablöndu. Og síðustu orð fanga eins í Oklahoma, sem tekinn var af lífi 9. janúar, voru: Ég finn allan líkamann brenna. Í frétt um málið frá AP fréttastofunni segir að Evrópuríki séu alræmd fyrir að vera ósammála um næstum því öll stefnumál, en hvað þetta mál varðar standi þau þétt saman. „Pólitískt hlutverk okkar er að þrýsta á um afnám dauðarefsingar, ekki að auðvelda framkvæmd hennar,” hefur AP eftir Börbru Lochbihler, formanni mannréttindanefndar Evrópuþingsins. Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent „Ekki leika þennan leik“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Í Bandaríkjunum hefur lengi verið skortur á banvænum lyfjum sem notuð hafa verið til að taka dauðadæmda fanga af lífi. Ástæða skortsins er einkum sú að Evrópusambandið hefur nú í níu ár bannað útflutning á vörum sem notaðar eru við aftökur. Fyrir vikið hefur hvert ríki Bandaríkjanna af öðru tekið að velta því fyrir sér hvort ekki þurfi að grípa til annarra og gamalkunnugra ráða þegar taka á fólk af lífi. Kallaðar verði til aftökusveitir, rykið dustað af rafmagnsstólum eða gasklefar aftur teknir í notkun. Tilraunir með að nota lyf, sem lítil reynsla er komin af, hafa nokkrum sinnum endað með ósköpum og komist fyrir vikið á forsíður dagblaða. Í síðasta mánuði stóð dauðastríð Dennis McGuire yfir í 26 mínútur eftir að yfirvöld í Ohio dældu inn í æðar hans áður óreyndri lyfjablöndu. Og síðustu orð fanga eins í Oklahoma, sem tekinn var af lífi 9. janúar, voru: Ég finn allan líkamann brenna. Í frétt um málið frá AP fréttastofunni segir að Evrópuríki séu alræmd fyrir að vera ósammála um næstum því öll stefnumál, en hvað þetta mál varðar standi þau þétt saman. „Pólitískt hlutverk okkar er að þrýsta á um afnám dauðarefsingar, ekki að auðvelda framkvæmd hennar,” hefur AP eftir Börbru Lochbihler, formanni mannréttindanefndar Evrópuþingsins.
Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent „Ekki leika þennan leik“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira