Gunnar gríðarlega vinsæll í Írlandi Henry Birgir Gunnarsson í Dublin skrifar 18. júlí 2014 06:00 Gunnar er gríðarlega vinsæll í Dublin. Vísir/Getty „Dublin er búið að ættleiða Gunnar,“ hefur blaðamaður heyrt marga Íra segja síðan hann kom til landsins. Það er staðreynd að Írar elska Gunnar. Hann hefur barist hér nokkrum sinnum og æfir einnig hér oft með þjálfara sínum, John Kavanagh. Á rölti með Gunnari um götur Dublin í gær var kallað á hann og þess óskað að hann leggi Zak Cummings á morgun. Gunnar nýtur því mikillar hylli í Dublin og hann veit að hann mun fá gríðarlegan stuðning úr stúkunni. Á fjölmiðladeginum á miðvikudag var fullt af stuðningsmönnum og Gunnar fékk næstmestan stuðning úr salnum. Heimamaðurinn Connor McGregor er eðlilega vinsælastur. Okkar maður verður því á heimavelli í o2 Arena og um 9.000 Írar munu hvetja hann til dáða gegn Cummings sem er þegar farinn að undirbúa sig fyrir erfiðan útivöll. MMA Tengdar fréttir UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15 UFC hefur áhuga á því að halda bardagakvöld á Íslandi Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, telur að það sé raunhæfur möguleiki að UFC haldi viðburð á Íslandi en Haraldur hefur átt í óformlegum viðræður við UFC um slíkt. 17. júlí 2014 22:00 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Gunnar: Ég verð stundum æstur Fylgst með undirbúningi Gunnars Nelson í þessum frábæra smáþætti frá UFC. 17. júlí 2014 08:59 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
„Dublin er búið að ættleiða Gunnar,“ hefur blaðamaður heyrt marga Íra segja síðan hann kom til landsins. Það er staðreynd að Írar elska Gunnar. Hann hefur barist hér nokkrum sinnum og æfir einnig hér oft með þjálfara sínum, John Kavanagh. Á rölti með Gunnari um götur Dublin í gær var kallað á hann og þess óskað að hann leggi Zak Cummings á morgun. Gunnar nýtur því mikillar hylli í Dublin og hann veit að hann mun fá gríðarlegan stuðning úr stúkunni. Á fjölmiðladeginum á miðvikudag var fullt af stuðningsmönnum og Gunnar fékk næstmestan stuðning úr salnum. Heimamaðurinn Connor McGregor er eðlilega vinsælastur. Okkar maður verður því á heimavelli í o2 Arena og um 9.000 Írar munu hvetja hann til dáða gegn Cummings sem er þegar farinn að undirbúa sig fyrir erfiðan útivöll.
MMA Tengdar fréttir UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15 UFC hefur áhuga á því að halda bardagakvöld á Íslandi Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, telur að það sé raunhæfur möguleiki að UFC haldi viðburð á Íslandi en Haraldur hefur átt í óformlegum viðræður við UFC um slíkt. 17. júlí 2014 22:00 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Gunnar: Ég verð stundum æstur Fylgst með undirbúningi Gunnars Nelson í þessum frábæra smáþætti frá UFC. 17. júlí 2014 08:59 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45
Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15
UFC hefur áhuga á því að halda bardagakvöld á Íslandi Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, telur að það sé raunhæfur möguleiki að UFC haldi viðburð á Íslandi en Haraldur hefur átt í óformlegum viðræður við UFC um slíkt. 17. júlí 2014 22:00
Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45
Gunnar: Ég verð stundum æstur Fylgst með undirbúningi Gunnars Nelson í þessum frábæra smáþætti frá UFC. 17. júlí 2014 08:59