"Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Ellý Ármanns skrifar 18. júlí 2014 06:45 myndir/áslaug Áslaug Karlsdóttir giftist ástinni sinni Birki Árnasyni 7. júní síðastliðinn í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. Blómakransarnir sem Áslaug og dóttir þeirra báru á þessum mikilvæga degi í lífi þeirra vöktu athygli okkar. Eins og sjá má á myndunum var höfuðskraut mæðgnanna sem Gyða Lóa Ólafsdóttir útbjó áberandi fallegt. „Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík," segir Áslaug þegar tal okkar hefst um brúðkaupsdaginn. Áslaug var stórglæsileg vægast sagt. Þessir blómakransar eru mjög fallegir - hvernig kom það til að þú ákvaðst að gifta þig með höfuðskraut? „Takk fyrir það. Ég er alveg einstaklega ánægð með þá. Fljótlega eftir að brúðkaupsundirbúningur hófst varð tölvan mín fyrir tilviljun full af myndum af bæði brúðum og brúðarmeyjum með blómakransa," segir Áslaug. „Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu. Ég varð þess vegna himinlifandi þegar ég frétti að Gyða Lóa hafði reynslu af blómakransagerð og var hún svo yndisleg að gera kransa bæði fyrir mig og dóttur mina."Brúðguminn vissi ekki af krönsunum „Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa en honum fannst þeir æðislegir og þá sérstaklega því þeir voru með ekta blómum." Hér býr Gyða Lóa til blómakransa mæðgnanna. Hún notaði meðal annars Gleymmérei, Sóley og Maríustakk.Spurð um blómakransana segir Áslaug: ,,Gyða Lóa notaði blómavír til þess að festa blómin. Hún notaði chrysa bæði í litlum og stórum stærðum ásamt því að tína sjálf blóm í garði móður sinnar og á svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið, til að mynda Sóleyjar, Gleymmérei og Maríustakk. „Gyðu Lóu finnst sérstaklega gaman að nota blóm sem hún finnur út í náttúrunni með þeim sem hún kaupir í blómabúðum." „Hún segir að það sé fullt af íslenskum blómum sem er vel hægt að nota og koma mjög vel út í svona blómakrönsum, þau eru mörg svo fíngerð og passa vel," segir Áslaug.Frábært veður var þennan fallega dag.Tilvalið er að nota íslensk blóm í blómakransa.„Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu," segir Áslaug.Blómin í krönsunum voru af svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið.,,Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík." Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Áslaug Karlsdóttir giftist ástinni sinni Birki Árnasyni 7. júní síðastliðinn í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. Blómakransarnir sem Áslaug og dóttir þeirra báru á þessum mikilvæga degi í lífi þeirra vöktu athygli okkar. Eins og sjá má á myndunum var höfuðskraut mæðgnanna sem Gyða Lóa Ólafsdóttir útbjó áberandi fallegt. „Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík," segir Áslaug þegar tal okkar hefst um brúðkaupsdaginn. Áslaug var stórglæsileg vægast sagt. Þessir blómakransar eru mjög fallegir - hvernig kom það til að þú ákvaðst að gifta þig með höfuðskraut? „Takk fyrir það. Ég er alveg einstaklega ánægð með þá. Fljótlega eftir að brúðkaupsundirbúningur hófst varð tölvan mín fyrir tilviljun full af myndum af bæði brúðum og brúðarmeyjum með blómakransa," segir Áslaug. „Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu. Ég varð þess vegna himinlifandi þegar ég frétti að Gyða Lóa hafði reynslu af blómakransagerð og var hún svo yndisleg að gera kransa bæði fyrir mig og dóttur mina."Brúðguminn vissi ekki af krönsunum „Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa en honum fannst þeir æðislegir og þá sérstaklega því þeir voru með ekta blómum." Hér býr Gyða Lóa til blómakransa mæðgnanna. Hún notaði meðal annars Gleymmérei, Sóley og Maríustakk.Spurð um blómakransana segir Áslaug: ,,Gyða Lóa notaði blómavír til þess að festa blómin. Hún notaði chrysa bæði í litlum og stórum stærðum ásamt því að tína sjálf blóm í garði móður sinnar og á svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið, til að mynda Sóleyjar, Gleymmérei og Maríustakk. „Gyðu Lóu finnst sérstaklega gaman að nota blóm sem hún finnur út í náttúrunni með þeim sem hún kaupir í blómabúðum." „Hún segir að það sé fullt af íslenskum blómum sem er vel hægt að nota og koma mjög vel út í svona blómakrönsum, þau eru mörg svo fíngerð og passa vel," segir Áslaug.Frábært veður var þennan fallega dag.Tilvalið er að nota íslensk blóm í blómakransa.„Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu," segir Áslaug.Blómin í krönsunum voru af svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið.,,Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík."
Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira