Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2014 19:54 Leikkonan Janice Dickinson sakar Cosby um að hafa nauðgað sér árið 1982. Fjöldi kvenna hefur á síðustu misserum stigið fram og sakað leikarann Bill Cosby um að hafa misnotað sig kynferðislega. Ein þeirra er leikkonan Janice Dickinson sem í gær veitti CNN viðtal en hún segir Cosby hafa nauðgað henni árið 1982. Í lok viðtalsins brotnaði Janice niður og sagðist ekki ráða við tilfinningar sínar. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan en þar lýsir Janice því að Cosby hafi gefið henni pillu vegna tíðaverkja þegar hún var gestur í boði hjá Cosby. Hún hafi svo tekið nokkrar myndir á Polaroid-myndavél sína en næst munað eftir sér með leikarann ofan á sér. Bill Cosby Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Fjöldi kvenna hefur á síðustu misserum stigið fram og sakað leikarann Bill Cosby um að hafa misnotað sig kynferðislega. Ein þeirra er leikkonan Janice Dickinson sem í gær veitti CNN viðtal en hún segir Cosby hafa nauðgað henni árið 1982. Í lok viðtalsins brotnaði Janice niður og sagðist ekki ráða við tilfinningar sínar. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan en þar lýsir Janice því að Cosby hafi gefið henni pillu vegna tíðaverkja þegar hún var gestur í boði hjá Cosby. Hún hafi svo tekið nokkrar myndir á Polaroid-myndavél sína en næst munað eftir sér með leikarann ofan á sér.
Bill Cosby Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15
Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00
„Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00
Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30
Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00