Lífið

Kiddi Bigfoot í pítsurnar

Vísir/Arnþór
Kristján Þór Jónsson, einnig þekktur sem Kiddi Bigfoot, vekur ásamt Ólafi Tryggvasyni og Antoni Traustasyni pitsustaðinn Pizza 67 til lífsins á nýjan leik á höfuðborgarsvæðinu eftir áralanga fjarveru.

Staðurinn verður opnaður í Grafarvogi á næstu vikum. Kiddi var á sínum tíma fastagestur á staðnum og segist hafa saknað hans síðustu ár.

„Ég var bæði fastagestur og vann þarna um stund, eigendur Pizza 67 áttu með mér nokkra skemmtistaði. Þannig að ég var heimalningur.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.