Miklar skemmdir eftir utanvegaakstur við Landmannahelli Bjarki Ármannsson skrifar 25. ágúst 2014 17:14 Eins og sést olli aksturinn talsverðu tjóni. Mynd/Ingibjörg Eiríksdóttir „Við höfum eiginlega ekki séð annað eins og utanvegaaksturinn sem er búinn að vera í sumar. En ekkert jafnskelfilegt þessu.“ Þetta segir Ingibjörg Eiríksdóttir, landvörður á Suðurlandi, um bílförin sem hún kom að við Löðmundarvatn skammt frá Landmannahelli um helgina. Eins og sést á myndunum sem Ingibjörg tók er um talsvert tjón að ræða. „Sem betur fer er fæst af þessu á grónu landi, þótt við séum alltaf að glíma við einhverjar línur í mosa. Ein slík er bara illa afturkræf,“ segir Ingibjörg. „Það er mjög súrt að þurfa að eyða heilu vinnudögunum og – vikum í þessa vinnu.“ Á förunum sést að ökumaður hefur farið út af veginum, keyrt nokkra hringi, og snúið aftur. Ingibjörg segir allt of mörg dæmi um slíka hegðun hjá ökumönnum. „Á föstudaginn urðu jarðvísindamenn frá Náttúrufræðistofnun vitni að utanvegaakstri við Tjörvafell,“ segir hún. „Þar er grasi- og mosavaxin brekka og þar voru nokkrir að klappa og hrópa húrra á meðan hinir keyrðu í brekkunni. Manni finnst þetta hjákátlegt, en þetta er því miður raunin.“ Ingibjörg hvetur þá sem hafa einhverjar upplýsingar um skemmdirnar um helgina að hafa samband við landverði eða við lögregluna á Hvolsvelli. Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
„Við höfum eiginlega ekki séð annað eins og utanvegaaksturinn sem er búinn að vera í sumar. En ekkert jafnskelfilegt þessu.“ Þetta segir Ingibjörg Eiríksdóttir, landvörður á Suðurlandi, um bílförin sem hún kom að við Löðmundarvatn skammt frá Landmannahelli um helgina. Eins og sést á myndunum sem Ingibjörg tók er um talsvert tjón að ræða. „Sem betur fer er fæst af þessu á grónu landi, þótt við séum alltaf að glíma við einhverjar línur í mosa. Ein slík er bara illa afturkræf,“ segir Ingibjörg. „Það er mjög súrt að þurfa að eyða heilu vinnudögunum og – vikum í þessa vinnu.“ Á förunum sést að ökumaður hefur farið út af veginum, keyrt nokkra hringi, og snúið aftur. Ingibjörg segir allt of mörg dæmi um slíka hegðun hjá ökumönnum. „Á föstudaginn urðu jarðvísindamenn frá Náttúrufræðistofnun vitni að utanvegaakstri við Tjörvafell,“ segir hún. „Þar er grasi- og mosavaxin brekka og þar voru nokkrir að klappa og hrópa húrra á meðan hinir keyrðu í brekkunni. Manni finnst þetta hjákátlegt, en þetta er því miður raunin.“ Ingibjörg hvetur þá sem hafa einhverjar upplýsingar um skemmdirnar um helgina að hafa samband við landverði eða við lögregluna á Hvolsvelli.
Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira