Stiklað á ferli Richards Attenborough Anna Ágústsdóttir skrifar 25. ágúst 2014 13:00 Richard Attenborough Vísir/Getty Einn fremsti leikari Breta, Richard Attenborough, er látinn. Hann var dáður leikari og leikstjóri. Hann var eldri bróðir hins geðþekka Davids Attenborough sem er 88 ára gamall og enn starfandi. Hápunkti ferilsins náði Richard þegar hann fékk tvenn óskarsverðlaun 1983 fyrir kvikmyndina Gandhi. Verkefnið var draumaverkefni Attenborough sem var bæði framleiðandi myndarinnar og leikstjóri. Meira en 20 ár liðu frá því að hugmyndin kom upp og tökur hófust. Meðal þekktra kvikmynda sem Attenborough lék í, í seinni tíð, eru endurgerð sígildu jólamyndarinnar Miracle on 34th Street (1994) og Jurassic Park (1993).Jurassic Park. Attenborough í hlutverki John Hammond.SkjáskotFyrsta kvikmyndahlutverkið sitt fékk Attenborough 1942 þegar hann fór með lítið hlutverk í myndinni In Which We Serve. Tímamótahlutverkið fékk hann svo fimm árum síðar þegar hann lék Pinkie í kvikmyndinni Brighton Rock 1947. Þá fór boltinn að rúlla og fór hann með mörg stór hlutverk í framhaldinu. Hann lék meðal annars í stórmyndinni The Great Escape (1963) og 10 Rillington Place (1971). Attenborough kom einnig fram á leiksviði. Hann fór með hlutverk í upprunalegri uppfærslu á Músagildru Agöthu Christie 1952 en verkið er enn í sýningu á West End í London. Eiginkona hans til 70 ára Sheila Sim lék einnig í þeirri uppfærslu. Richard og Sheila Sim. Þau kynntust við uppsetningu Músagildrunnar í London 1952.Visir/GettyBræðurnir Richard og David Attenborough.Vísir/Getty Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Einn fremsti leikari Breta, Richard Attenborough, er látinn. Hann var dáður leikari og leikstjóri. Hann var eldri bróðir hins geðþekka Davids Attenborough sem er 88 ára gamall og enn starfandi. Hápunkti ferilsins náði Richard þegar hann fékk tvenn óskarsverðlaun 1983 fyrir kvikmyndina Gandhi. Verkefnið var draumaverkefni Attenborough sem var bæði framleiðandi myndarinnar og leikstjóri. Meira en 20 ár liðu frá því að hugmyndin kom upp og tökur hófust. Meðal þekktra kvikmynda sem Attenborough lék í, í seinni tíð, eru endurgerð sígildu jólamyndarinnar Miracle on 34th Street (1994) og Jurassic Park (1993).Jurassic Park. Attenborough í hlutverki John Hammond.SkjáskotFyrsta kvikmyndahlutverkið sitt fékk Attenborough 1942 þegar hann fór með lítið hlutverk í myndinni In Which We Serve. Tímamótahlutverkið fékk hann svo fimm árum síðar þegar hann lék Pinkie í kvikmyndinni Brighton Rock 1947. Þá fór boltinn að rúlla og fór hann með mörg stór hlutverk í framhaldinu. Hann lék meðal annars í stórmyndinni The Great Escape (1963) og 10 Rillington Place (1971). Attenborough kom einnig fram á leiksviði. Hann fór með hlutverk í upprunalegri uppfærslu á Músagildru Agöthu Christie 1952 en verkið er enn í sýningu á West End í London. Eiginkona hans til 70 ára Sheila Sim lék einnig í þeirri uppfærslu. Richard og Sheila Sim. Þau kynntust við uppsetningu Músagildrunnar í London 1952.Visir/GettyBræðurnir Richard og David Attenborough.Vísir/Getty
Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira