"Frelsandi“ að sleppa við farðann Þórður Ingi Jónsson skrifar 9. september 2014 17:30 Getty Leikkonan Jennifer Aniston greindi frá því í viðtali við People Magazine í vikunni að henni hafi fundist það „frelsandi“ að leika í myndinni Cake. Myndin var frumsýnd á Toronto kvikmyndahátíðinni í vikunni og var frammistaða Aniston í myndinni sögð vera svo góð að hún gæti jafnvel hlotið Óskarsverðlaunin fyrir. Í myndinni leikur hún Claire Simmons sem glímir við þunglyndi, fíkn og stöðugan sársauka. Leikkonan notaði því hvorki andlitsfarða né hárvörur fyrir myndina. „Það var frábært og frelsandi að sleppa við það allt og sjá sjálfa þig svona á stóra tjaldinu,“ segir Jennifer. Cake verður gefin út í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt Jennifer kom hún sér í gírinn fyrir hlutverkið á ýmsan hátt, meðal annars með því að klæðast bakspelku sem olli henni sársauka. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikkonan Jennifer Aniston greindi frá því í viðtali við People Magazine í vikunni að henni hafi fundist það „frelsandi“ að leika í myndinni Cake. Myndin var frumsýnd á Toronto kvikmyndahátíðinni í vikunni og var frammistaða Aniston í myndinni sögð vera svo góð að hún gæti jafnvel hlotið Óskarsverðlaunin fyrir. Í myndinni leikur hún Claire Simmons sem glímir við þunglyndi, fíkn og stöðugan sársauka. Leikkonan notaði því hvorki andlitsfarða né hárvörur fyrir myndina. „Það var frábært og frelsandi að sleppa við það allt og sjá sjálfa þig svona á stóra tjaldinu,“ segir Jennifer. Cake verður gefin út í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt Jennifer kom hún sér í gírinn fyrir hlutverkið á ýmsan hátt, meðal annars með því að klæðast bakspelku sem olli henni sársauka.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira