Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Linda Blöndal skrifar 13. september 2014 19:02 Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari vill ekki tjá sig að svo stöddu um orð Jóns Óttars Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns hjá sérstökum saksóknara. Jón Óttar segist í viðtali við Fréttablaðið í dag oftar en einu sinni bent ríkisaksóknara brot í störfum Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara til dæmis um ólöglegar símhleranar.Bitur en ekki að hefnaJón Óttar ræddi við Stöð 2 í kvöld og aðspurður hvort hann hefði einhverra harma að hefna gagnvart sínum fyrrum vinnuveitenda sagði hann ekki svo vera en hann viðurkenndi fúslega að vera bitur gagnvart sinum fyrrverandi vinnuveitendum. Jón Óttar starfaði hjá sérstökum saksóknara frá 2009 til 2012 en hætti störfum eftir að sérstakur saksóknari kærði hann til ríkissaksóknara. Jón Óttar og meðeigandi hans í rannsóknarfyrirtæki unnu á sama tíma fyrir skiptastjóra Milestone og embætti sérstaks saksóknar en málið gegn þeim var látið niður falla.Falsaði plöggJón segir sérstakan saksóknara hafa vitað af vinnunni fyrir Milestone en eftir kvörtun utanfrá hafi hann komist hjá vandræðum með því að falsa gögn og ákæra Jón Óttar. Hann segist hafa upplýst Sigríði Friðjónsdóttur, ríkissaksóknara um gjörðir saksóknara í málinu gagnvart sér. Hann upplýsti þá ríkissaksóknara um hleranirnar embættisins á samtölum lögmanna og skjólstæðinga í sérstakri greinargerð árið 2012 þar sem hann lýsir þessum hlerunum en ríkissaksóknari aðhafðist ekkert og sagði málin fyrnd.Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum.Í kvöldfréttum RÚV var það tekið fram að Sigurður Tómas Magnússon, ráðgjafi hjá embætti sérstaks saksóknara, segir það vera ósannindi að embættið hafi stundað hleranir á samtölum. Sjá má viðtalið við Jón Óttar í heild sinni hér að ofan. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari vill ekki tjá sig að svo stöddu um orð Jóns Óttars Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns hjá sérstökum saksóknara. Jón Óttar segist í viðtali við Fréttablaðið í dag oftar en einu sinni bent ríkisaksóknara brot í störfum Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara til dæmis um ólöglegar símhleranar.Bitur en ekki að hefnaJón Óttar ræddi við Stöð 2 í kvöld og aðspurður hvort hann hefði einhverra harma að hefna gagnvart sínum fyrrum vinnuveitenda sagði hann ekki svo vera en hann viðurkenndi fúslega að vera bitur gagnvart sinum fyrrverandi vinnuveitendum. Jón Óttar starfaði hjá sérstökum saksóknara frá 2009 til 2012 en hætti störfum eftir að sérstakur saksóknari kærði hann til ríkissaksóknara. Jón Óttar og meðeigandi hans í rannsóknarfyrirtæki unnu á sama tíma fyrir skiptastjóra Milestone og embætti sérstaks saksóknar en málið gegn þeim var látið niður falla.Falsaði plöggJón segir sérstakan saksóknara hafa vitað af vinnunni fyrir Milestone en eftir kvörtun utanfrá hafi hann komist hjá vandræðum með því að falsa gögn og ákæra Jón Óttar. Hann segist hafa upplýst Sigríði Friðjónsdóttur, ríkissaksóknara um gjörðir saksóknara í málinu gagnvart sér. Hann upplýsti þá ríkissaksóknara um hleranirnar embættisins á samtölum lögmanna og skjólstæðinga í sérstakri greinargerð árið 2012 þar sem hann lýsir þessum hlerunum en ríkissaksóknari aðhafðist ekkert og sagði málin fyrnd.Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum.Í kvöldfréttum RÚV var það tekið fram að Sigurður Tómas Magnússon, ráðgjafi hjá embætti sérstaks saksóknara, segir það vera ósannindi að embættið hafi stundað hleranir á samtölum. Sjá má viðtalið við Jón Óttar í heild sinni hér að ofan.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira