Dagskráin fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum tilbúin 6. nóvember 2014 17:13 Sigurbjörn Bárðarson á siglingu. Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst í janúar á næsta ári og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Nú er búið að gefa út dagskrána fyrir næsta ár en keppnirnar fara fram í Fákaseli í Ölfusi líkt og síðustu ár. Sigurvegari í einstaklingskeppninni 2014 var Árni Björn Pálsson í liði Auðholtshjáleigu. Top Reiter/Sólning vann liðakeppnina þriðja árið í röð. Það var einnig kosið skemmtilegasta liðið. Fagmannlegasti knapi deildarinnar var aftur á móti Olil Amble, liðsstjóri Gangmyllunnar.Dagskrá Meistaradeildar í hestaíþróttum 2015: Fim. 29.janúar: Fjórgangur Fim. 12.febrúar: Gæðingafimi Fim. 26.febrúar: Fimmgangur Fim. 12.mars: Tölt Lau. 28.mars: Skeiðgreinar úti, 150 m og Gæðingaskeið Fös. 10.apríl: Slaktaumatölt, flugskeið og LokahátíðLiðin:Auðholtshjáleiga: Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sylvía Sigurbjörnsdóttir Árni Björn Pálsson Bjarni BjarnasonÁrbakki - Kvistir: Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Gústaf Ásgeir Hinriksson Ragnar TómassonGanghestar - Margrétarhof: Sigurður Vignir Matthíasson Edda Rún Ragnarsdóttir Reynir Örn Pálmason Aðalheiður Anna GuðjónsdóttirGangmyllan: Olil Amble Bergur Jónsson Daníel Jónsson Erling Ó SigurðssonHeimahagi: Guðmar Þór Pétursson John Kristinn Sigurjónsson Davíð Jónsson Ævar GuðjónssonHrímnir - Export hestar: Ólafur B Ásgeirsson Eyrún Ýr Pálsdóttir Helga Una Björnsdóttir Þórarinn RagnarssonLýsi, Oddhóll, Þjóðólfshagi: Sigurbjörn Bárðarson Sigurður Sigurðarson Lena Zielinski Elvar ÞormarssonTop Reiter - Sólning: Guðmundur Björgvinsson Jakob Svavar Sigurðsson Viðar Ingólfsson Teitur Árnason Hestar Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst í janúar á næsta ári og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Nú er búið að gefa út dagskrána fyrir næsta ár en keppnirnar fara fram í Fákaseli í Ölfusi líkt og síðustu ár. Sigurvegari í einstaklingskeppninni 2014 var Árni Björn Pálsson í liði Auðholtshjáleigu. Top Reiter/Sólning vann liðakeppnina þriðja árið í röð. Það var einnig kosið skemmtilegasta liðið. Fagmannlegasti knapi deildarinnar var aftur á móti Olil Amble, liðsstjóri Gangmyllunnar.Dagskrá Meistaradeildar í hestaíþróttum 2015: Fim. 29.janúar: Fjórgangur Fim. 12.febrúar: Gæðingafimi Fim. 26.febrúar: Fimmgangur Fim. 12.mars: Tölt Lau. 28.mars: Skeiðgreinar úti, 150 m og Gæðingaskeið Fös. 10.apríl: Slaktaumatölt, flugskeið og LokahátíðLiðin:Auðholtshjáleiga: Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sylvía Sigurbjörnsdóttir Árni Björn Pálsson Bjarni BjarnasonÁrbakki - Kvistir: Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Gústaf Ásgeir Hinriksson Ragnar TómassonGanghestar - Margrétarhof: Sigurður Vignir Matthíasson Edda Rún Ragnarsdóttir Reynir Örn Pálmason Aðalheiður Anna GuðjónsdóttirGangmyllan: Olil Amble Bergur Jónsson Daníel Jónsson Erling Ó SigurðssonHeimahagi: Guðmar Þór Pétursson John Kristinn Sigurjónsson Davíð Jónsson Ævar GuðjónssonHrímnir - Export hestar: Ólafur B Ásgeirsson Eyrún Ýr Pálsdóttir Helga Una Björnsdóttir Þórarinn RagnarssonLýsi, Oddhóll, Þjóðólfshagi: Sigurbjörn Bárðarson Sigurður Sigurðarson Lena Zielinski Elvar ÞormarssonTop Reiter - Sólning: Guðmundur Björgvinsson Jakob Svavar Sigurðsson Viðar Ingólfsson Teitur Árnason
Hestar Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira