Tónlist

Fjölmennt á David Guetta

Tónleikar heimsþekkta plötusnúðsins David Guetta voru haldnir í tilefni af 25 ára afmæli útvarpsstöðvarinnar FM957 í Laugardagshöll í gær.

Á fjórða þúsund manns mættu á tónleikana og virtust skemmta sér vel.

Leynigestirnir Brynjar Dagur og Páll Valdimar úr þáttunum Ísland Got Talent komu fram ásamt upphitunaratriðinu DJ Muscle Boy og Óla Geir.

Ljósmyndarinn Arnór Trausti Halldórsson var á staðnum fyrir hönd Vísis.


Tengdar fréttir

FM957 er 25 ára í dag

Á þessum degi hóf stöðin starfsemi í kjallara í húsnæði Fjölbrautarskólans við Ármúla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.