Auroracoin dreift til allra Íslendinga Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2014 16:35 Mynd/Auroracoin.org Allir Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. Um 330.000 Íslendingar mun fá 31,8 AUR, eins og myntin er skammstöfuð, á mann. Á heimasíðu Auroracoin segir að myntin geti nýst sem leið til að komast undan gjaldeyrishöftunum og íslensku krónunni og gengisfellingu hennar. Undir pistil á heimasíðu myntarinnar skrifar Baldur Friggjar Odinsson, sem er vísun í norræna goðafræði. Vísir var í tölvupóstsamskiptum við Baldur sem ekki vill koma fram undir nafni. Baldur segir Auroracoin vera mjög líkt Bitcoin, enda keyri myntirnar á mjög svipuðu kerfi, sem þó eru aðskilin. Myntin er byggð á Litecoin, sem er svo byggð á Bitcoin. „Þessi kerfi hafa það sameiginlegt að þau eru hönnuð til að varðbveita og viðhalda færsluskjali yfir allar mynteiningar og allar færslur í kerfinu. Þetta færsluskjal er kallað "blockchain" og er í grunninn aðal tækninýjungin við Bitcoin tæknina.“ Helmingur alls mögulegs peningamagns í kerfinu, sem mestu getur orðið 21 milljón, er í vörslu Baldur þar til hann nær að millifæra myntina til þeirra sem vilja nálgast hana. „Ég mun á næstu vikum kynna kerfið sem mun sjá um að útdeila myntinni. Það mun felast í því að hver og einn íslendingur sannar á sér deili með einföldum hætti og óskar eftir að fá myntina millifærða í sína tölvu.“ „Nú þegar eru um 170 manns að „minea“ myntina, þ.e. þeir keyra í raun kerfið og sjá um færsluhirslu í því. Þessir aðilar skipta á milli sín þeim 25 Auroracoin sem verða til á um það bil 10 mínútna fresti. Eftir c.a. 4 ár lækkar þessi upphæð um helming, og svo aftur um helming að fjórum árum liðnum frá þeim tíma og svo framvegis, þar til öll myntin hefur orðið til einhverntíma langt í framtíðinni,“ segir Baldur. Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Allir Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. Um 330.000 Íslendingar mun fá 31,8 AUR, eins og myntin er skammstöfuð, á mann. Á heimasíðu Auroracoin segir að myntin geti nýst sem leið til að komast undan gjaldeyrishöftunum og íslensku krónunni og gengisfellingu hennar. Undir pistil á heimasíðu myntarinnar skrifar Baldur Friggjar Odinsson, sem er vísun í norræna goðafræði. Vísir var í tölvupóstsamskiptum við Baldur sem ekki vill koma fram undir nafni. Baldur segir Auroracoin vera mjög líkt Bitcoin, enda keyri myntirnar á mjög svipuðu kerfi, sem þó eru aðskilin. Myntin er byggð á Litecoin, sem er svo byggð á Bitcoin. „Þessi kerfi hafa það sameiginlegt að þau eru hönnuð til að varðbveita og viðhalda færsluskjali yfir allar mynteiningar og allar færslur í kerfinu. Þetta færsluskjal er kallað "blockchain" og er í grunninn aðal tækninýjungin við Bitcoin tæknina.“ Helmingur alls mögulegs peningamagns í kerfinu, sem mestu getur orðið 21 milljón, er í vörslu Baldur þar til hann nær að millifæra myntina til þeirra sem vilja nálgast hana. „Ég mun á næstu vikum kynna kerfið sem mun sjá um að útdeila myntinni. Það mun felast í því að hver og einn íslendingur sannar á sér deili með einföldum hætti og óskar eftir að fá myntina millifærða í sína tölvu.“ „Nú þegar eru um 170 manns að „minea“ myntina, þ.e. þeir keyra í raun kerfið og sjá um færsluhirslu í því. Þessir aðilar skipta á milli sín þeim 25 Auroracoin sem verða til á um það bil 10 mínútna fresti. Eftir c.a. 4 ár lækkar þessi upphæð um helming, og svo aftur um helming að fjórum árum liðnum frá þeim tíma og svo framvegis, þar til öll myntin hefur orðið til einhverntíma langt í framtíðinni,“ segir Baldur.
Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira